Heimir : söngmálablað - 01.12.1938, Qupperneq 32

Heimir : söngmálablað - 01.12.1938, Qupperneq 32
104 II EIM IR tónskáldum í henni, og er það ekki tiltökumál lijá jafnungum manni, en viðurkenna að sónatan sé fagurt verk og hafi verið meistaralega spiluð af Haraldi Sig- urðssyni. Mörg ísl. sönglög voru sungin á liátíðinni af íilsu Sigfúss, Maríu Markan og Stefáni Guðmundssyni (Stefano Islandi), og þóttu lögin fögur og söngurinn með ágætum hjá þeim öllum. E Ð L I 0 G T Æ Iv N I G A M L A I T A L S K A BELCANTÓSÖNGSINS. EFTIR PRÚF. UJALMAR ARLBERG. Niðurl. Nútima tónspekin hefir skilgreint hugtakið tónlist með orðunum „ómandi lireyfing“ („tönende Bewegung“ = hreyfing í tónum). Hreyfing er því mergurinn málsins. Við getum því sagt, svo við snúum aftur að legatósöng, að hið innra legató er sífelld hrcyfing i tóninum sjálfum, og er þá myndun sérliljóða (vokal) aðallega að verki. Söng- tónn, sem er þur og stinnur, virðist okkur — jafnvel þó hann í sjálfu sér geli verið allfagur — liflaus, dauður. Slíkir tónar verða þreylandi og leiðinlegir til lengdar, og sú list, sem þreytir og vekur leiðindi, er dauðadæmd. Það er lil skýr og ótviræð sönnun fyrir þvi, þótl lnin sé einföld og blátt áfram, að tónskáldunum hefir jafnan þótt söngtónninn liljóðfegurstur, fegurri og sálrænni en tónar úr hljóðfærum. Tónsmíðar þeirra hera órækt vilni uin þetta. Ef tónskáldin vilja leggja áherzlu á það, að cinhver kafli i tónsmíðum þeirra sé sérstaklega í'allega fluttur, þá skrifa þau þessa leiðbeiningu við liljóðfæraröddina: „eantabile“. En þá er einkum átt við, að laglinan (meló- dian) sé flult eins og liún væri sungin. Arturo Toscanini, einhver merkilegasti hljómsveitarstjóri, sem nú er uppi, kvartaði einu sinni undan því við mig, að nú á dögum kynnu söngvararnir ekki lengur að syngja. Hann sagði:

x

Heimir : söngmálablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.