Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 28.05.1970, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 28.05.1970, Blaðsíða 4
ALr Ritstjóri: SIGURJÓN JÓHANNSSON (áb.). Útgefandi: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Afgreiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð, sími (96)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri DUIV3AÐUIRINN Bpiiiililliliiiiiiiiimiiiiiiiliiiimiliiiilliiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiimiitiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiii|iiiiiiiiMiimikii£ UM HVAD ER KOSED? ALLIR kannast við söguna af drengnum, sem sat næt- I | urlangt með hönd sína í opi á varnargarði og hindraði i þannig, að opið stækkaði, garðurinn brysti og flóð | | gengi yfir gróið land. Að morgni dreif að mannfjöldi, i í sem hækkaði og treysti varnargarðinn, svo að allri | j hættu um landbrot varð bægt frá. f skjóli traustra | i varnargarða, sem samtakamáttur margmennis hafði i ; gert óbrotgjarna, gat fagurt mannlíf blómgast og dafn- I að. Dáð hins einstæða drengs, sem skildi köllun sína á | j stund hættunnar, bar margfaldan ávöxt. Yel má vera, I að saga þessi liafi verið færð í stíl sem dæmisaga fyrst i j og fremst. En þessi dæmi eða lík sjáum við ílest í lífi i I okkar. Sóknin verður að eiga vömina að bakhjarli, og | I vörnin ber ekki tilætlaðan árangur, nema sókn komi i j á eftir. Það þarf að láta land gróa að baki varnargarða, f ; svo að þeir eigi sér tilgang. ; ALÞÝÐUFLOKKUR fslands er rösklega hálfrar ald- { ! ar gamall. Hann á þegar að baki mikla sögu, en hann i j á fyrst og fremst mikla sögu óskráða á blöð tímans, ef = I hann reynist lilutverki sínu alltaf trúr, svo sem við i j trúum öll og vonum. Segja má, að fram til þessa dags § j Iiafi Alþýðuflokkur íslands allt of oft orðið að gegna f lilutverki drengsins, sem næturlangt treysti varnar- = { garðinn með hönd sína í uggvekjandi opi. Á hugsjón- i um hans og störfum fyrir þær hafa gengið holskeílur jj haturs og tortryggni, og einkis verið svifist stundum I að bíta úr honum og fylgismönnum hans bakfiskinn i ; með linnulausum árásurn og rógi um forystumenn i j hans á hverjum tíma. Það er stolt Alþýðuflokksins og i j óbugandi styrkur, hve flokkskjarninn hefir staðið þess- = ar árásir fast af sér: blóðtökurnar 1930, 1938, 1956 j hafa allar verið yfirstignar. í dag er Alþýðuflokkur- i inn sterkari og samhentari en nokkrir þeir, sem á ár- i um fyrr hafa fastast að honum vegið. í dag getur hann | I einn boðið alþýðu þessa lands tápmikla vinstri for- f j ystu. Alþýðubandalagið, sem keppt hefir við Alþýðu- i flokkinn á þeim vettvangi hefir brotnað í þrennt. Það I j skip verður aldrei framar sjófært til nokkurar stór- | j siglingar. j Á SUNNUDAG næsta göngum við til bæjarstjómar- | j kosninga. Við kjósum um flokka, málefni og menn. j j Við kjósum um flokka, því að skipulagðar fylkingar | j þarf til að koma sókn og vörn fram. Við kjósum um i j málefni þau, sem flokkámir bera fyrir brjósti og í | j hvaða röð og hve mikið þeim ber viðkomandi málefni i j fyrir brjósti, og við kjósum alltaf talsvert um menn, : j eftir því hveð okkur finnst þeir vaskir til forystu. Á f j hið síðasttalda mega menn þó ekki horfa of fast. Vel j j gerðir menn í framfaradaufum flokki eða félagsmála- | j lega vanþroska og áhugalitlum njóta þar lítils hæfi- j j leika sinna. Hæfileikamenn njóta sín þá fyrst að bæj- j I armálum og stjórrimálum, að þeir hafi hald og traust i j af raunverulegum sóknarflokki í hagsmunamálum al- j j mennings, flokki undir þroskaðri og fastmótaðri fé- | j lagsmálaforystu, flokki, sem stefnir að ákveðnu marki, j j hvað hag og heill þjóðarinnar snertir. Þessa sóknar- | j forystu getur Alþýðuflokkurinn nú einn boðið hér á j j landi. Hann einn hefir ákveðinn veg að vísa: veg jafn- j j aðarstefnu, veg samhjálpar og samstarfs til velíerðar- | j þjóðfélags. UM HÁLFA ÖLD hefir Alþýðuflokkur íslands oft i ! orðið að gegna lilutverki drengsins, sem næturlangt j L(Framhald á blaðsíðu 2) iiiiiliniiiltnimmimiiiniiMiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiniiiniimmaimmiiniiuiiiiiiiuiiiiinMnwauMiiaö MUNIÐ KOSNINGA- SJÓÐ A-LISTANS SÍÐASTI ÞATTUR FYRIR KOSNINGAR. Þetta er síðasti þáttur blaðs- ins fyrir kosningar — og það skal vera létt yfir honuni, en jafnframt skal þakka bæði góð bréf og slæni, einnig skannnir á förnum vegi, já og eigi síður lilý handtök. Ég þakka kolleg- um niínum vdð andstæðingablöð in fyrir hressilegar kveðjur á stundum — og er ég viss um að þeir senda mér hlýjar kveðjur einnig. — s. j. TVÖ JÓLABLÖÐ A ARI. Ég fékk pésa fyrir tveim dög- um frá Degi í jólablaðsbroti, hélt ég að þeir ágætu Dagsmenn hefðu eittlivað ruglast í ríminu varðandi árstíðir, en þótti það nokkuð furðulegt, þar sem ég vissi að ritstjóri Dags er fyrir löngu hættur að smakka þær „guðaveigar er lífga sálaryl“. En svo fór ég að fletta blaðinu og hyggja betur að forsíðunni, þá leyndist eigi, hvert var verið að fara, þarna var á ferðinni áróð- ur Framsóknar í jólablaðsum- broti. Nú ég leit svona yfir pés-< ann — og arkaði svo með liann út í sorptunnuna. Var dálítið vonsvikinn yfir því hvað blaðið var prentað á góðan pappír. En Framsókn hefur kannske efni á því að gefa út rándýra pésa sem enginn les nema þeir sem vitna í þeim. — Kjósandi. HLERAÐ. Að íhaldið ætli sér að helgá liinum góða bæ Ólafsfirði sér- stakt blað, sem og fyrir síðustu alþingiskosningar, sem dreifa skuli degi fyrir kosningar og á kosningadag. Þetta er einstök hugxdsemi, sem kjósendur í Ólafsfirði kunna eflaust vel að meta að verðleikum. En svona í leiðinni langar mig að spyrja eftir skurðunum hans Magnús- ar fjármálaráðherra, sem hann lofaði fyrir síðustu alþingiskosn ingar, „samkvæmt sérstakri heimild“. En hver bar í raun og veru- kostnaðinn af þessu? Ég hefi heyrt tæpt á því að Ólafs- fjarðarkaupstaður hafi orðið fyrir útgjöldum varðandi þetta kosningaloforð Magnúsar, en það hlýtur að vera einhver fjár- ans vitleysa, en gaman væri að fá upplýsingar um þ etta. — Einn sem þykir vænt um Ólafs- fjörð. EFTIRMALI. AM liefur sannfrétt að nefnt Ólafsfjarðarblað íhaldsins sé komið út. EINNIG HLERAÐ. Að íhaldið á Akureyri sé nú þegar búið að merkja „starfs- mannalista“ Akureyrarbæjar nær 2000 sálir — og ef mark ætti að taka á þeim merkingum, er fulltrúi unga fólksins, Jón G. Sólnes, nokkurn veginn örugg- ur að komast „inn“. Lárus rit- stjóri Verkamannsins ætti nú eftir þessa frétt að beina stáli sínu víðar en á jafnaðarmenn. — Einn af aðdáendum Lárusar. Stálpenni Lárusar. AM hefur fregnað, eftir all- áreiðanlegum hehnilduni, að stálpenni Lárusar ritstjóra Verkamannsins muni í síðustu lotu beina „stáli“ penna síns aðallega að „Þyti“, Braga Sigur jónssyni og veslings Sigurjóni hjá Alþýðumanninum. Þetta finnst undirrituðum liræðilegar fréttir, því ég hélt í sakleysi mmu að stálpenni hans myndi fyrst og fremst beinast að fyrr- verandi flokksbræðrum lians í —-....................... Framsókn, fremur en flokki jafnaðarmanna. En þetta er svo sem í lagi Lárus minn — og það er kannske skakkt af mér, að hafa orð á því að árásir í garð jafnaðarmanna, er jákvætt fyrir A-listann á Akureyri. Reyndu heldur góði sveitungi minn, Lárus, að beina geiri þínum bet ur gegn maddömu Framsóknar, því ef þú villt stuðla að því að pota Ingólfi Arnasyni inn í bæjarstjórn, mun þér bezt tak- ast með aflafeng að róa á mið Framsóknar, á „kratammið“ er vonlaust um veiði, hvort sem þú notar handfæri, línu, net eða flotvörpu. Ég vona að þú takir þessar ráðleggingar til greina Lárus. Með svarfdælskri vinar- kveðju. — s. j. A-LISTINN flytur bækistöðvar sínar á kjördaginn lira hádegi úr Strandgötu 9 í Hótel Varðborg. - Munið símana: 21890, 21891 og 11399. Verum samtaka. - Gleðilegan kosninga- dag!- x A ............X ÁM MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10.30 f. h. á sunnudaginn (Ath. breyttan messutíma). Sálmar nr. 553 — 60 — 355 — 18 — 671. — P. S. HJALPRÆÐISHERINN. Munið samkomuna sunnudagskvöld kl. 8.30. HLÍFARKONUR! Komið í kirkjuna á sunnudaginn. Tök um sameiginlegan þátt í guðs iþjónustunni. Minnumst liðins tíma og biðjum fyrir fram- tíðarstarfinu. Ath. breyttan messutíma. \Ui/ SUNNUDAGASKÓLI Hjálpræðishersins fer í ferðalag n. k. sunnudag kl. 1.30 e. h. Ferðin kost ar kr. 25.00 fyrir hvert barn, 1 valash innifalin í verðinu, en takið nestispakka með, og búið ykkur vel. — Hjálpræðis hei'inn. OPINBER fyrirlestur: Hvað tákna dýrin í Opinberunar- bókinni? að Þingvallastræti 14, II hæð, sunnudaginn 31. maí kl. 16.00. Allir velkomrih'. — Vottar Jehóva. Smábarnagæzluvellirnir Mýrar völlur, Hlíðavöllur og Byggðá völlur eru teknir til starfa,- og gæzlukonur munu verða á opnu ' völlunum Víðivfellii Brekkuvelli Og Giísvefli frá 1. júní. —1 Leikvallanefnd.-. • ' t J V1 I.O.G.T. stúkan Brynja nr. .99. Fundur verður haldinn mánu dagskvöldið 1. júní kl. 9.00 í Kaupvángsstfeeti .4.' Fundar-J efni: Vígsla nýliða, kosnir fulltrúar á stórstúkuþing. Ath. breyttan fundardag. — Æ.t.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.