Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 28.05.1970, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 28.05.1970, Blaðsíða 6
ÆSKAN treystir Æskan mun stuðla að auknu brautargengi jafnaðarstefnunni til handa nú á sunnudaginn kemur. Unga stúlkan segir - x við A-LISTANN - á sunnudaginn kemur. Kjósendm* Alþýðufl. — munið! Kosningaskrifstofan verður að Hótel Varðborg eftir hádegi á kjördag. - Sjálfboðaliðar á kjör- degi komið sem fyrst á skrifstofu A-LÍSTANS og látið skrá ykkur. - Margar hendur vinna létt verk. Við þessar bæjarstjórnarkosningar ganga nú margir ungir kjósendur að kjörborðinu í fyrsta sinn. - Alþýðuflokkurinn hefur ávallt treyst æskunni - og fyrir tilstilli Iians er kosninga- aldur nú miðaður við 20 ár - en takmarkið er 18 ár og það mun vinnast fyrir forgöngu jafn- aðarmanna. r. - Starf og stefna.. (Framhald af blaðsíðu 1). sem áður láta málefni ráða ingarmál að komast í fram- og vinna að framfaramálum kvæmd. bæjarins. Þess vegna þurfið Hlutur Alþýðuflokksins í þið að styðja hann í næstu uppbyggingunni hefir verið kosningum. mikill og verður vaxandi, ef ÉG HEITI A YKKUR AÐ þjóðin veitir honum aukið GERA ÞAÐ. — KJÓSIÐ A- brautargengi. LISTANN. Alþýðuflokkurinn mun Magnús Bjarnason. Fréttatilkynning ÁRIÐ 1965 var stofnaður sjóður, „Systkinasjóður“ til minningar um hjónin Guðrúnu Björnsdótt ur, Atlastöðum í Svarfaðardal og Friðfinn Jónsson frá Hóli á Upsaströnd. Stofnendur sjóðsins voru börn þeirra hjóna, Jónína, Guðrún, Sigríður og Páll. Tilgangur með sjóðstofnun þessari var sá að veita náms-; styrki munaðarlausum börnum í Dalvíkurhreppi, sem orðin eru; 16 ára og eldri. Nú fyrir skömmu barzt sjóðn um höfðingleg gjöf frá börnum Jónínu Friðfinnsdóttur og Árna Stefánssonar á Akureyri, kr. 200.000.00. Með þessari gjöf er sjóðnum. gert fært að rækja sitt hlutverk og vil ég, fyrir hönd stjórnar sjóðsins, færa gefendum kærar þakkir. Framlögum til sjóðsins er. veitt móttaka á skrifstofu Dal- víkurhrepps. Dalvík, 19. maí 1970. Hilmar Daníelsson. ÓDÝRAR stutt- og langerma Streteb-PEYSUR — barna Terylene-BUXUR — drengja GALLABUXUR — no. 4—8 ÁSBYRGISF. N AM HEFUR áður birt fram- koðslista jafnaðarmanna í Ólafs firði — og birt myndir af 4 efstu mönnum listans. Hér á eftir birtir AM myndir af 7 efstu mönnum listans með þeirri ósk að þeir felli íhalds- meirihlutann. Með beztu bar- áttukveðjum. 1. Hreggviður Hermannsson, liéraðslæknir. 2. Huíd Kristjánsdóííir, húsmóðir. * 3. Sigurður Jóhannsson, sjómaður. 4. Sigurður Ringsted, bifreiðastjóri. 5. Kristján Ásgeirsson, útgerðarmaður. 6. Jón Steinsson, verkstjóri. 7. Þorsteinn Einarsson, skipstjóri. ^

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.