Hugur - 01.01.1988, Síða 54

Hugur - 01.01.1988, Síða 54
SIÐFRÆÐIN OG MANNLÍFIÐ HUGUR í gegnum þjóðfélagið. En þrátt fyrir þennan afgerandi mun þá leiðir frelsishugmyndin þessi tvö viðhorf saman í kröfu upp- lýsingarinnar um lausn undan oki hins viðtekna í því skyni að koma á samfélagi frjálsra manna. Þessi krafa er í eðli sínu af siðferðilegum toga, hún er óneitanlega í ætt við þá hugsjón sið- fræðinnar sem ég nefndi í upphafi: að gera fólk að betri mann- eskjum. í stuttu máli má því segja að gagnrýnin á siðfræðina varði annars vegar tengsl hennar við hversdagslega reynslu einstakl- ingsins af siðferðisvanda og hins vegar tengsl hennar við sam- félagið sem almennan vettvang þessarar reynslu. Siðfræðin hafi m.ö.o. verið slitin úr samhengi við þá tvo þætti, persónulega reynslu og félagslegan veruleika, sem saman mynda það svið þar sem raunvemlegur siðferðisvandi rís og krefst úrlausnar. í þessum skilningi hafi heimspekileg siðfræði einangrast frá mannlífinu og orðið nær áhrifalaus í daglegu lífi og jafnvel af- skiptalítil um raunveruleg siðferðileg vandamál. Það er ekki ætlun mín hér að meta hvort þessi lýsing á sam- bandsleysi siðfræðinnar og mannlífsins á við rök að styðjast. Ég mun einungis reyna að átta mig á afstöðu þeirra sem gagn- rýna hefðbundin efnistök í siðfræði en halda jafnframt sið- ferðilegum kröfum á lofti. Ég mun fyrst gera grein fyrir gagn- rýni tilvistarstefnunnar og setja fram gagnrýni á þá siðferði- legu afstöðu sem þar kemur fram. Síðan geri ég viðhorfi marx- ista sömu skil. Inntakið í gagnrýni minni á þessar stefnur er þetta: Þótt bæði sjónarmiðin bendi á afar mikilvæg atriði, sem siðfræðileg umræða um brýnustu vandamál samtímans hlýtur að taka mið af, þá hvíla þau bæði á forsendum sem standa sið- ferðilegri umræðu fyrir þrifum. Þarmeð stuðla þau í raun að viðgangi þessara vandamála í stað þess að yfirstíga þau, eins og markmiðið er. Þeim tekst ekki að tengja siðfræðina við mann- lífið. Að lokum mun ég reifa hugmynd sem ég kalla sam- ræðusiðfræði og færa rök að því að hún tengist betur hvers- dagslegri siðferðilegri reynslu en hefðbundin siðfræði, hvort heldur sem viðfangsefnið er siðferðisvandi einstaklings eða félagslegt réttlæti. 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.