Hugur - 01.01.1994, Síða 115

Hugur - 01.01.1994, Síða 115
HUGUR Ritdómur 113 Umsagnir fjalla ekki aðeins um rökfræði heldur einnig frumspeki eða verufræði, því viðfangsefnið er ekki aðeins umsagnir heldur einnig það sem er (to ov ). Um sérhvern hlut má spyrja 10 spurninga, segir Aristóteles: um hvað hann sé eða verund hans (oúoía), um stærð (nóoov), einkenni (rróíov), afstöðu (npós ti), stað (noú), tíma (nÓT€), stöðu (Kaoeai) höfn (exctv), gjörð (noteív), áverkan (náaxf-v). Þessum spurningum má svara með jafnmörgum umsögnum: þetta er maður, hann er tveggja metra, lotinn, tvöfaldur, í Austurstræti, í gær, sitjandi, klæddur, skerandi, verandi skorinn; „er maður“ og „er tveggja metra“ eru því umsagnir sem svara spurningum. Eftir spurningum er þá hægt að skipta umsögnum í þessa tíu flokka, sem hverjum er hægt að gera grein fyrir, enda er slíka greinargerð að finna í ritinu. Það er ekki allsendis ljóst hvers vegna umsagnirnar eru af tíu gerðum, en ekki átta eða tólf, eða aðeins tveimur eins og Vilhjálmur af Okkam vildi, enda ein- skorðaði Aristóteles umræðu sína ekki við tíu gerðir í öðrum ritum sínum. Það eru þessir flokkar umsagna sem oft hafa kallast „kategóríur", en ekki umsagn- imar sjálfar, og því hefur orðið stundum verið þýtt „riðlar“ eða „kvfar“. Þessa flokka kallar Aristóteles einatt flokka þess sem er, því umsagnirnar eiga að útskýra það sem er: eitthvað hlýtur að vera til sem samsvarar umsögninni og það sem samsvarar umsögninni er flokkað á sama hátt og umsögnin. Með orðum Porfyríosar: „eins og hlutirnir em, þannig eru táknin sem eiga að tákna þessa hluti.“9 Það sem svarar fyrstu spurningunni, „hvað er þetta?“, telst til verundar- flokks, og það sem tilheyrir þessum flokki er vemnd. Þessi flokkur vemnda er gmnnflokkurinn, því hann er undirstaða allra hinna flokkanna: maður er sagður vera tveggja metra, sem er hæð mannsins, en ljóslega er maðurinn sjálfurnauðsynleg forsenda hæðar sinnar. Hann er undirstaða, eða frumlag, eins og hægt væri að þýða gríska orðið tö únoKcípevov , sem Sigurjón gerir reyndar í þýðingu sinni. Þannig er einstakur maður undirstaða eða frumlag stærðarflokksins: Jón er hávaxinn.10 Aristóteles útskýrir málið sjálfur f öðru riti sínu og gerir grein fyrir því hvers vegna allar aðrar uinsagnir vísa til verundar: „„Það að vera“ er margrætt, en vísar þó til einnar og sörnu hugmyndarinnar, og ekki aðeins sem einnefni. Eins og „hið heilbrigða“ vísar ávallt til heilbrigðis (hvort heldur með því að varðveita heilbrigði, skapa, benda til eða vera móttækilegt heilbrigði)... þannig er „það að vera“ margrætt, en vísar þó ávallt til einnar uppsprettu. Sumir hlutir eru sagðir vera af því þeir em vemndir. Aðrir af því þeir em áverkanir vemnda. Aðrir af því þeir leiða til 9 Útskýring meO spurningum og svörum á Umsögnum Aristótelesur; Commentaria in Aristotelem Graeca iv /xtrs i, 71.13 (Busse). 10 Reyndar býður þýðingin „uinsögn" vissri hættu heim, því Jón, sem er verund, er hér setningarfræðilegt frumlag en ekki andlagshluti umsagnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.