Hugur - 01.01.1996, Síða 95

Hugur - 01.01.1996, Síða 95
Hversvegna? 93 ráðgátan hversvegna ég fæddist á þessari ákveðnu öld, í landi og inn í fjölskyldu sem ég gat ekki valið, með skaphöfn og hæfileika sem ég verð að sætta mig við.3~* Sú staðreynd að ég fæddist á þessari öld í tilteknu landi og inn í ákveðna fjölskyldu en ekki á annarri öld og í öðru landi og inn í aðra fjölskyldu, ásamt tilvist efnisins, b'fsins og þeirrar staðreyndar að ég „fæddist til að deyja“ eru „óskýranleg fyrirbæri".36 Að svo miklu leyti sem Pascal og Roubiczek eru einungis að kvarta yfir því hve lífið er stutt og maðurinn vanmáttugur þá er það sem þeir segja fyllilega skiljanlegt. Það sem má efast um er hvort „hversvegna“ í spurningu þeirra innleiði skiljanlega spurningu og þessvegna hvort „ráðgáta“ fæðingarinnar sé dæmi um raunverulega vanþekkingu. Að hveiju eru Pascal og Roubiczek að leita þegar þeir spyija „hversvegna er ég hér og nú frekar en þar og þá?“ Vissulega ekki einstökum atriðum um ættartré sín. Pascal (og ég er viss um að sama á við um Roubiczek) vissi hveijir foreldrar hans voru og við getum gert ráð fyrir að honum hafi verið kunnugt um staðreyndir líffræðilegrar æxlunar. Ennfremur er mjög vafasamt að Pascal og Roubiczek, þótt þeir trúi báðir á Guð, séu hér að spyija spurninga urn fyrirætlanir Guðs. Vissulega hefur spumingin „Hversvegna er ég hér og nú en ekki þar og þá?“ oft verið borin fram af fólki sem trúir ekki á neitt guðlegt áform. En ef spurningin gefur ekki til kynna leit, annaðhvort að smáatriðunum um ættemi einstaklingsins eða að fyrirætlunum guðdómsins, hvers konar leit er þá um að ræða? Bersýnilega leit án stefnu og þessvegna er spumingin merkingarlaus. Einnig ætti að segja að það er eitthvað óekta og öfugsnúið við undmn Pascals. í rauninni fæddist Pascal inn í Frakkland sautjándu aldar. Gemm ráð fyrir að hann léti í ljós undmn yfir því að hafa ekki fæðst inn í Ítalíu fjórtándu aldar eða England nítjándu aldar. En hvað ef hann hefði fæðst inn í Ítalíu fjórtándu aldar eða England nítjándu aldar? Hann mundi nú láta í ljós (eða gæti með alveg eins gildum rökuin látið í ljós) undrun yfir því að hafa ekki fæðst inn í Frakkland sautjándu aldar. Pascal segir okkur frá undrun sinni yfir að vera hér og 36 Existentialism For and Against (Tilvistarstefnan, með og móti), Cambridge, England, 1964, bls. 161. 36 Ibid.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.