Hugur - 01.01.1997, Síða 103

Hugur - 01.01.1997, Síða 103
HUGUR Gagnrýni opinberrar skynsemi 101 Rawls veit vel af þessari stöðu kenningarinnar og segir sjálfur að kalla megi kenninguna frístandandi, þ.e. óháða hinum dýpstu kenn- ingum um það sem satt er, gott og fagurt. Þessa stöðu kenningarinnar má þó ekki taka þannig að það sem satt er, gott og fagurt komi henni ekki við. Þvert á móti er það ljóst í því sem ég nefndi hér að framan að aðföng Rawls til kenningasmíðarinnar fela í sér greinargerð fyrir mörgu ef ekki flestu því sem telja verður satt, gott og fagurt og kemur til álita við umræðu um réttlætið. Kenning Rawls horfir til sætta og sammælis með mönnum á grunni almennra einkenna þess sem menn, hver með sínum rökum, telja vera satt, gott og fagurt. Hið sanna, góða og fagra er í þessum almennu einkennum sínum forsendur kenningar- innar og þess sammælis sem hún stefnir til. Kenningin er þannig ekki reist á sandi þótt hún sé frístandandi í því að vera ekki röklega og beint háð neinni allsherjarkenningu. Kenningin fer einfaldlega ekki út í þá sálma sem menn syngja hver fyrir sig af mestri innlifun en heyrir þó að sungið er. Það sem Rawls kallar opinbera skynsemi er það sem varðar frístöðu kenningarinnar um réttlætið, bæði í því að hún setur opinberri umræðu vébönd er afmarka það sem kemur réttlætinu við og eins vegna þess að þessi vébönd verja kennisetningar réttlætisins fyrir ágangi einsýnna ofvita og eigingjamra oflátunga. Hin opinbera skyn- semi er fremur af toga forms en innihalds, fremur af toga reglu en athafnar og því vafalaust varasamt að eigna henni nokkra sjálfstæða þarvist eða tilvist eða jafnvel að jafna henni til þess sem hversdags- lega er kallað skynsemi eða mannleg skynsemi og menn velta gjarnan fyrir sér eins og náttúrugripur væri. Reglur eru svo sem ekki til nema sem reglur einhvers eða reglur í einhverju og þær ber þannig aldrei fyrir nema með þessu einhverju sem hefur tilvist eða þarvist, þær eru sem sé varla til í sjálfum sér. Þrátt fyrir þessi vafalaust djúpstæðu vandkvæði, er freistandi að gefa opinberri skynsemi Rawls að minnsta kosti sömu tilvistar- eða þarvistarstöðu og þeirri skynsemi sem Kant kannar og gagnrýnir, enda rekur Kant skynsemina í öllum myndum á endanum til reglu og raka sem hafa ekki þarvist eða tilvist í sjálfum sér heldur aðeins í því og með því sem fyrir skynsemina ber. Sé hinni opinberu skynsemi sem Rawls fjallar um þannig jafnað til þeirrar skynsemi sem Kant fjallar um má vel líta svo á að kenning Rawls öll
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.