Dagblað

Eksemplar

Dagblað - 01.02.1925, Side 4

Dagblað - 01.02.1925, Side 4
4 DAGB LAÐ t Þorvaldur Björrisson fyrverandi yfirlögregluþjónn, and- aðist á Landakotsspítala í fyrra- kvöld, eftir uppskurð er á hon- um var gerður. Mun óhætt að fullyrða, að þar er fallinn í valinn sá mað- ur er flpstir Reykvíkingar þektu. Og þótt hann hefði valið sér það æfistarf, er íítt mun fallið til þess að afla vinsælda, var hann flestum er hann þektu rélt að góðu einu kunnur. Og margir munu þeir, sem sakna hans, bæði yngri sem eldri. í heildsölu. Hreinlætisvörur: New-Pin þvottasápa, Ideal sjálfvinn. þvottaduft, Handsápur, 12 teg., Raksápur, Brasso fægilögur, Zebra ofnsverta, Zebo fljót. do. Reckitt’s þvottablámi, Silvo silfurfægilögur, Mansion bonevax, Skóáburður Cherry Blossom Xr. ð. SkzgjjSrð. Sími 647. Kaupiö hvergi annarsstaðar lílubdiur, úr, sauma- vélar og allskonar ssilfur- borðbúnað. Hamlet- reiöHjól og alt þeim tilheyrandi, einnig fleiri þektar reiðhjólatégundir. Sigurþór Jöhssos, úrsmiður. Aðalstræti 9. Auka-aðalfundur félagsins verður baldinn í dag (sunnud. 1. febr.) í kaupþingssalnum í Eimskipafélags- húsinu (4. hæð, lyftan í gangi) og byrjar hann Itl. SS e. h. 'Vonandi sjft félagsmenn sóma sinn í því að mæta, og fjölmenna. Stjörnin. Sápukaupin eru langbezt og ódýrust í versluninni ”Þörf„ Hverfisgðtu 56. Sími 1137. Leikfélagf Reykj avíkur. í leikin í cSag- kl. 8V2. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 10—12 og eftir klukkan 2. Sími 13; Belganm heitir hérað i Ind- landi í Bombay-umdæmi. Það er 12.061 ferkílómetrar að stærð og íbúar eru rúmlega 1 miljón. Höfuðborg héraðsins er sam- nefnd og eru þar um 37 þús. íbúar. Beztu kolakaupin lil skipa og húsa eru í Heildverslun GARÐARS GÍSLASONAR. Fyririiggjandi; Fiskilínur, Trawl garn, Saltpokar. Hjaiti Björnsson & Co. Sími 720. NcðanmálgSKgan, sem hefst hér í blaðinu í dag, er eftir hinn fræga ameríkska skáldritahöfund Rex Reach, sem jafnvel er tal- inn Jack London fremri. Fylgist með frá upphafi!

x

Dagblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.