Hlín - 01.01.1917, Qupperneq 46

Hlín - 01.01.1917, Qupperneq 46
44 Hlin En til eru margir fleiri næmir sjúkdómar en þeir, sem lögin fyrirskipa varnir gegn, og sumir þeirra eru langt- um algengari en sjúkdómar þeir, sem fyr voru nefndir. Af því mörgum er óljóst, hve næmar þessar sóttir eru gera því lítið til að stemma stigu f-yrir útbreiðslu þeirra, skal hjer farið um þær nokkrum orðum. Kvef er sjálfsagt langalgengasti næmur sjúkdómur hjer á iandi. Aður fyr var máske lús algengari, því sú var tíð, að hún mátti heita allra rnanna eign. Þessi hvimleiða afæta* helgaði sjer bithaga á hörundi flestra heimilis- manna, en sem betur fer er gráa dýrið að verða sjald- gæfara eftir því sem menningin vex, enda er galdurinn lítil lað losna við ])að (sbr. Heilsufræði mína). Gaman væri, el' eins væri auðvelt að útrýma kvelinu, en hætt er við, að það reynist erliðara. Kvef er slímhimnubólga í andfærunum ofantil, einkum nefi og barka, en stundum breiðist það niður í lungun og verður að lungnakvefi og el til vill lungnabólgu. Kvel' er mjög næm veiki og gengur á ári hverju hvað eftir ann- að úr einni sveit í aðra, mann frá manni. Sóttkveikjurnar, sem valda kvefa, þekkjum vjer ekki ineð vissu, ef til vill vinna margar bakteríur saman eða ýmsar ólíkar tegundir geta valdið kvefi, því það lýsir sjer oft mismunandi. Stundum breiðist kvefbólgan upp i hljóðhol eyrnanna, svo að grefur í þeim, og stundum kemst það úr nefinu inn í kjálkabeinholin og hol, sem er í ennisbeininu. Sjest af þessu, að kvefið getur dregið slæma dilka á eftir sjer. Grafi í hljóðholinu getur t. d. af því hlotist heyrnarleysi. Kvefsóttkveikjurnar berast með slími og graftarslefju úr nefi og munni mann frá manni. Algengast mun, að það breiðist með úðanum fram úr vitum þeirra, sem liósta, en einnig kunna þær að þyrlast upp í ryki úr innþornuðum hrákum. í óþrifalegum, loftillum herbergj- * parasit = sníkjudýr = afæta (nýyrði eftir Guðm. Björnsson, landlækni).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.