Hlín - 01.01.1917, Page 56

Hlín - 01.01.1917, Page 56
54 Hlin bua þar sem umferðin er minni, þar sem það getur íalt stora garða kringum lnisin sín og verið útaf fyrir sig. rruað gæti jeg því, að einliverju ykkar dveldist uti tynr búðargluggunum, því ekki eru þeir ljótir, en tetra er að hafa peninga upp á vasann, ef mikið á að versla, því það sem þarna er selt, er miklu dýrara en annarsstaðar, þó það sje ekkert betra, en það er engin ætta a, að garmarnir komi að kaupa þarna, og þá þarf bna folkið ekki að vera lirætt um, að það reki sig á þá. titthvert ykkar misti jeg Jíklega inn á stóra „hótelið“ senr stendur svolítið neðar í götunni og annað inn á kvikmyndahúsið nýja, sem er opið alla virka daga frá kk .1 10, þar sem marmarasúlurnar glitra, ef litið er mn um dyrnar og rafljósin kasta geislum sínum í allar attir. Þeim rnegin við götuna, sem við stöndum, er ekk- ert hus heldur garður meðfram lienni aJlri. Hann skiftist i tvent aí svæðinu, sem við stöndum á. Til hægri hand- ar okkar er blómagarðurinn, en trjágarður að mestu til vmstri. Breiðar götur eru í báðum görðunum og með- fram þeim til beggja handa eru bekkir hjer og hvar fyr- 11 lolklð að sltJa á- Víða eru myndastyttur og sumstaðar gosbrunnar. Garðar þessir eru opnir allan daginn fyrir æc ri sem Jægri, en alJa Jiáttprýði verða menn að viðhafa, þvi annars blæs garðvörðurinn í pípuna sína og rekur mann út, ef til vill. Enginn má snerta eitt einasta blóm, (Jg i blomagarðinum má enginn stíga annars staðar en á goturnar. Tvær aðaljárnbrautarstöðvar borgarinnarstanda sm við hvorn enda garðsins og má úr honum sjá alla þá, sem íara og korna þangað. Merkasta myndastyttan í garð- mum er af skáldinu Walter Scott. Hann situr þar á háúín Jtalli með stóra luindinn sinn við fætur sjer og er að skrifa. Alt er Þetta úr marmara gjört. Yfir þetta er svo reist- ur -00 feta liár turn, er stendur á súlum. Upp eftir hon- 11111 hggur stigi og efst uppi er pallur, og þaðan er stór- kostlega fögur útsjón yfir borgina og umliverfið. - MilJi garðsins og húsanna er gatan; við garðinn er gangstjett

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.