Hlín - 01.01.1917, Síða 63

Hlín - 01.01.1917, Síða 63
Hlin fil til 10 ára aldurs, að mestu leyti mótað a£ fóstrunni, enda er heimtað að þær sjeu betur mannaðar en algengar vinnukonur. Fóstran lítur aldrei a£ börnunum, livorki úti nje inni, nenta þegar hún á frí, eða þegar þau eru í skóla, (i—7 ára byrja þau nám, sjaldan yngri, og sje ekki tekinn heimiliskennari, fylgir fóstran þeim í skólann og sækir þau í hann aftur. ■\ Öll börn ganga í skóla, æðri sem lægri, en ekki verða þau öll vitur frekar en lijá okkur. Yfirleitt er alþýða manna þar miklu fáfróðari en hjer. Margir kunna betur það starf, sem þeir eiga að inna af hendi, en hjer gerist, og mikln betra eftirlit er liaft með því, að svo sje, en þeir vita líka oft ekkert út fyrir það. Ung stúlka, ekki heimskari en gerist og gengnr, var vinnukona þar senr jeg dvaldi um veturinn. Hún fór daglega með blöðin, og jeg sá liana oft lesa í þeim. Hún þekti ýmsa í stríðinu og talaði oft um það, og bölvaði Þjóðverjum ekkert síður en hinir. En einu sinni spurði hún mig, hvort jeg vissi, hvort heldur Rússar væru með Þjóðverjum eða Englendingum. Þegar jeg hafði sagt henni það, þá sagði hún, já, hún hafði nú líka haldið það, en henni fanst ekkert undarlegt, þó liún vissi það ekki, það stóð eigin- lega fyrir utan hennar verkahring, og hún skammaðist sín ekkert fyrir að spyrja, eða ætlast til, að útlendingur vissi það betur en hún. Kunningjastúlka mín íslensk hafði sagt enskri konu, hvaðan hún væri, þá segir konan: „Ó, ísland, er það upp á Hálöndunum?" En svo heitir fjalllendi Skotlands. Hugsið ykkur, livað kennararnir ís- lensku fengju, ef barn, sem búið væri að taka burtfarar- próf úr skóla, segði t. d. að Grænland væri uppi hjá Vatnajökli!! Fjöldamargt fleira heyrði jeg, sern benti á, live fólk er starfbundið og lokað fyrir öllu andlegu víðsýni, miklu frekar en hjer. — Skotar tilreiða mat sinn talsvert á annan hátt en hjer gerist, og margir útlending- ar kunna ]rví illa; svo var og um mig fyrst; en brátt vandist jeg breytingunni og þreifst þar ágætlega. Skotar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.