Hlín


Hlín - 01.01.1927, Page 41

Hlín - 01.01.1927, Page 41
Hlln 39 unnu að þessari húsgagnagerð í Siljansnassókn. — Þessu áorkaði gamli stólinn, þegar hann komst í rjettar hendur. Jeg er sannfærð um að til eru í sveitum hjer á landi íslenskir stólar, sem nota má að einhverju leyti til fyr- irmyndar að íslenskum húsgögnum. Jeg hef sjeð gamla, íslenska stóla austur á Jökuldal, austur í Mýr- dal og norður í Eyjafirði, sem áreiðanlega mætti nota í þessu skyni, og mjer væri þökk á að fá frjettir af fleir- um. — En íslensku stólarnir, þessir sterklegu, einföldu og stílhreinu gripir hafa nú víðast hvar verið hraktir fram í búr og eldhús, þeir fáu sem eftir efu, þar verða þeir að hýrast, þykja ekki í húsum hæfir, en útl. »pinnastólar« svonefndir fylla allar stofur*). Það er ágætt og alveg sjálfsagt að brýna það fyrir mönnum seint og snemma, bæði sveita- og kaupstaða- búum, að virða meira og betur góða, íslenska vinnu en nú á sjer stað, og sýna það sjálfstæði að nota það, bæði til klæðnaðar og húsbúnaðar. — En sanngjarn verður maður að vera í kröfum sínum. Ef sannleikann skal segja, og hann er ætíð sagna bestur, þá verður því ekki neitað, að örðugleikarnir verða margir á vegi þeirra, sem vilja framleiða íslenskan heimilisiðnað, og líka á vegi þeirra sem vilja nota íslenskan heimilisiðnað, en ekki geta framleitt hann sjálfir. — Einn af ofangreind- um örðugleikum mætir okkur í húsgagnamálinu. — Nokkrir menn, einkum í sveitum landsins, hafa verið að reyna að gera sjer húsgögn með frábrugðinni gerð, sem þeir vildu að yrði þjóðleg og vel nothæf, en þetta hefur að mestu leyti orðið kák eitt og fálm út í loftið, sem *) Það er svipað og með rúmfjölina útskornu, sem ferðamaður- inn rakst á undir grásleppu úti í hjalli. Þar var líka gömul glitábreiða utan um reiðing, en inni í stofunni var postu- línshundur, útlendur puntur og pappírsblóm til skrauts.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.