Hlín


Hlín - 01.01.1927, Síða 42

Hlín - 01.01.1927, Síða 42
40 Hlín von var, þegar þekkingu vantar, enda oftast mjög örð- ugt um ákjósanlegt efni til húsgagnagerðar. Að öllu þessu athuguðu tók Samband Norðlenskra kvenna sig til í vor eð var, 1926, og hét 200 kr. úr sjóði sínum til að gera teikningar af íslenskum húsgögnum.* — Nefnd var kosin til að hrinda málinu áfram og starf- ar hún með heimilisiðnaðarnefnd Landsfundarins á Akureyri, sem á fulltrúa í öllum landsfjórðungum, auk fulltrúa Ungmennafjelaganna og Bandalags kvenna í Rvík. — Þessar nefndir hafa þá tekið húsgagnamálið að sjer, og vilja beita sjer fyrir að leiða það til lykta eftir mætti. Þær hafa komið sjer saman um að boða til verðlaunasamkepni um best gerða uppdrætti af: Borði, bekk, 2 stólum, skáp og rúmi og haganlegri tilhögun í baðstofu. I þeirri von að með þessu móti fáist meiri fjölbreytni, þá geta allir átt kost á að koma fram með tillögur sínar. Vjer treystum því fastlega, að allir ís- lenskir listavinir, já, allir þeir sem unna íslenskri menningu yfirleitt, styðji þetta mál með ráðum og dáð. Vjer höfum þá trú, að takist það að gefa alþýðu manna greiðan gang að uppdráttum af hentugum og smekk- legum húsgögnum, sem eru auðgerð og einföld, þá muni því verða vel tekið. — Á landssýningunni 1930 þurfa húsgögnin að vera til sýnis, svo almenningur eigi kost á að kynnast þeim. Það þarf að vera greiður gangur að teikningum og að hentugu efni, og það þarf að leið- beina mönnum með umferðarkenslu.** * Ársritið s>Hlín« bætir 100 kr. við verðlaunafjeð, svo að það verður þá 300 kr. ** Þótt teikningarnar yrðu ekki prentaðar, sém er afar dýrt, mætti 2>kopíera« þær, og senda þeim sem óskuðu, okkur er ekki vandaðra um í því efni en Svíum, mestu heimilisiðnaðarþjóð Norðurlanda, sem öll þessi ár hafa fylgt þeirri reglu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.