Hlín


Hlín - 01.01.1927, Page 54

Hlín - 01.01.1927, Page 54
52 Hlm Þegar jeg fór utan haustið 1905, kom Halldóra Bjarnadóttir (ritstj. Hlínar), er þá var kennari í Moss i Noregi, mjer fyrir á húsmæðraskólanum á Berby, sem þá var nefndur: »Den praktiske jenteskole i Smaalen- ene«, nú hefur þessi skóli flutst að Risum hjá Hallen, og heitir nú »östfold husmorskole«. — Að jeg komst þarna að, hef jeg eflaust átt að þakka landa mínum, þáverandi ráðsimanni þar, hr. Benedikt Kristjánssyni, nú bónda á Þverá í Axarfirði, og hafi hann mínar bestu þakkir fyrir. Jeg vil nú lýsa að nokkru þessum skóla, hann er rek- inn með líku eða mjög svipuðu fyrirkomulagi enn þann dag í dag, óg hafa fleiri skólar í Noregi verið sniðnir eftir honum. — Þessi skóli var 10 mánaða skóli og var þar kent: Matreiðsla, hirðing á húsi og heimili, sauma- skapur, vefnaður, gai'ðrækt, meðferð mjólkur, mjaltir, hirðing kúa, hænsna og svína. — Þetta eru nokkuð margar verklegar námsgreinar, en ekki fleiri en þau störf, er koma fyrir á hverju umfangsmiklu sveita- heimili. Það væru þá helst svínin, sem við hjerna könn- umst svo lítið við, en það er meir en tími til kominn fyrir okkur að gefa þeim skepnum gaum, þó ekki væri nema til heimilisnotkunnar. — Ennfremur var þarna allmikið af bóklegri fræðslu. Þannig voru 2—3 bóklegir tímar alla virka daga. Á þá vár svo skift hinum ýmsu námsgreinum, sem voru: Móðurmálið, reikningur og bókfœrsla, efnafræði, eðlisfræði, heislufræði, húsdýra- fræði, garðrækt, og þá síðast en ekki síst, alt sem heyrði til matarefnafræði og samsetningu matar í daglegu lífi. — Auk þess voru fyrirlestrar í bókmentasögu Noregs, og söngur var kendur einu sinni í viku. — Þessar voru þá þær námsgreinar, sem taldar voru sjálfsagðar á 10 mánaða hússtjórnarskóla í Noregi fyrir 22 árum, og enn þann dag í dag eru þær taldar sjálfsagðar og heimt- aðar á hússtjórnarskólum þeiim, sem starfa x 10 mánuði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.