Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 72

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 72
70 HUn þar sem hún megi alsæl una í sambúð við algóðan Guð sinn og föður og alla horfna ástvini sína. Þakka fyrir kynninguna góðu. Eeykjavík í des. 1934. B. F. Magnússon, Móðurminning. Vel gerir þú, »Hlín«, að örfa okkur íslands sonu og dætur til að halda uppi minningu og virðingu bless- aðra mæðranna okkar, hvort sem þær eru enn hjá okkur eða hafa fjarlægst okkur um stundarsakir. Ætti öllum bömum að vera það einkar hugljúft, það er svo mörg dýrmæt endurminningin frá þeim sælutimum, sem við synir og dætur vorum undir handleiðslu og eftirliti foreldranna, og því unaðsríkt að rifja upp fyrir sjer og rita um liðin ungdómsár þegar alt; ljek í lyndi, lífið brosti við manni, áhyggjur og erfiðleikar þektust ekki, hugsanir og tilfinningar voru hreinar, hlýjar og kærleiksríkar til alh*a manna, enginn kali eða kvíði, alt sólfagurt og bjart framundan. Lífið brosti við og leið áfram sem ljettur lax í straumi. — Við þessar endurminningar dvelur hugur minn oft. Fyllist þá hjarta mitt hrifningu og gleði, samfara bljúgu og klökku þakklæti til Guös og góðra manna, sem jeg naut samvistar og samveru með og sýndu mjer ástríka og prúða framkomu að breyta eftir eins og blessaðir foreldrar mínir, sem lögðu alla krafta sína fram til að gera okkur Ixirnin sín að nýtum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.