Hlín


Hlín - 01.01.1936, Blaðsíða 84

Hlín - 01.01.1936, Blaðsíða 84
82 Hlín sjer nokkurrar mentunar. Kaup þeirra var svo lágt, að lítt var afgangs klæðnaði. — Málefni þetta varð hon- um það áhyggjuefni, að hann fór að ræða það við tvo menn hjer í sveit, er hann bar best traust til, þá Þor- stein Eggertsson, bónda á Haukagili og Magnús Stein- dórsson, bónda á Gilsstöðum. Þótti þeim hugmynd Björns þess verð að henni væri gaumur gefinn, og bundust samtökum um að hefja fjársöfnun, er á sínum tíma gæti styrkt efnilegar, fátækar stúlkur til náms. SJÓÐSTOFNUNIN. Þann 15. nóvember 1880 eru samdar reglur fyrir sjóðinn; eru þær alls í 8 greinum og undirritaðar af Birni Sigfússyni, Þorsteini Eggertssyni og Magnúsi Steindórssyni. Er í reglum þessum tekið fram: Nafn sjóðsins og tilgangur. Um stofnfjeð og stjórn sjóðsins. Rjettindi til námsstyrks. Bókhald, og loks Breytingar á reglunum. — Glegsta sögu um sjóðstofnunina er að finna í brjefi Björns Sigfússonar til sóknarnefndarinnar í Undirfellssókn, dags. á Kornsá 1. des. 1889. Þar segir meðal annars: „Kvenmentunarsjóður Undirfells- og Grímstungu- sókna er stofnaður árið 1875 með hlutaveltu o. fl. Stofnfjeð fyrsta árið kr. 169.96 aur. Alls voru haldnar 5 hlutaveltur í þessu skyni, hin síðasta 1879. Þá safnað samtals kr. 838,55. í 7 ár, eða til fardaga 1881, höfðum við Þorsteinn sál. Eggertsson umsjá sjóðsins og vöxt- un, sem fyrstu 5 árin var mest fólgin í að kaupa fje fyrir peninga sjóðsins á vorin, og verja því í peninga á haustin og lána út. Báðir sáum við um fjárkaupin og verslun, en Þorsteinn hjelt aðallega reikningana. Hvor- ugur okkar tók neitt fyrir störf sín. Varð gróði sjóðsins á þessu tímabili kr. 467,79 aur., eða öll eignin kr. 1306.34 aur. Á árinu 1880—81 varð eftir samkomulagi ákveðið að gefa af þessu fje til kvennaskólans, sem þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.