Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 58

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 58
41llllllllllllllllllllllllllMIMIIIIMIMI!lII!Il!llIlllllllb 56 ÚTVARPSÁRBÓK ..........................—■ Radiovinnustofa Sveinbjðrns Egilssonar Hafnarstræti 10. Reykjavík. : Sími: 1267. Post box 735. Allar viðgerðir og breytingar á útvarps- og loftskeytatækjum fljótt og vel af hendi leystar. Smíða og útvega allar bestu tegundir útvarps ! og loftskeytatækja. Öllum fyrirspurnum svarað greiðlega. SEIBT Útvarpstæki við allra liæfi. — Tækin er hægt að fá livort sem vill lil þess að tengja við raf- magnsgeyma eða heint við rafmagnsleiðslur. Verð frá kr. 75,00. Verðskrá með myndum send þeim, sem óska. Seljum rafmagnsgeyma og háspennurafvaka. Umboðsmenn óskast í kauptúnum út um land. h/f rafmagn Hafnarstræti 18. Sími: 1005.

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.