Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 151

Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 151
Hlin 149 hjer í nágrenni, ,að vel hefði mátt rita hennar æfiminningu, þó ekki væri hún eða þau hjón, hátt sett í mannfjelagsstiganum. — Að vita hvernig hún barðist áfram með hnúum og hnefum, sem maður segir, við sífelda fátæka og margskonar erfiðleika fyrir börnum sínum, og síðast í mörg ár fyrir manni sínum, sem al- gerlega misti hægri hendina sökum ígerðar sem hann fjekk. — Þó var hún til enda síglöð, og þau hjón bæði, þrátt fyrir barna- missi o. fl., og aldrei hef jeg þekt meiri nægjusemi. — Oft duttu mjer í hug þessi orð: „Að minsti kofi víst má veita verum tveim, sem elskast heitt,“ því betra hjónaband hef jeg ekki þekt. — Ef jeg hefði verið því vaxin að geta ritað, hefði jeg viljað skrifa æfiminningu þessara hjóna. — M. Af Norðurlandi er skrifað: Víst er það merkilegt að hljóðlátt kvenfjelag í fámennu þorpi skuli hafa starfað nær hálfa öld. — Og víst er það margt, sem aldrei verður ritað um af störfum þess og framkvæmdum þennan tíma. — Mjer er t. d. vel kunn- ugt um það, að ýmsar fjelagskonur höfðu þann sið að ganga til sjúklinga og lesa fyrir þá, og að kenna ungum stúlkum, sem lengi þurftu að liggja, hannyrðii’. — Einnig að heimsækja kon- ur, sem hjálparþurfa voru vegna fátæktar eða snöggra sorgar- atburða, og hlynna að heimilum þeirra. — Þetta var hljóðlátt starf og ekki skrásett í gerðabækur, en ef til vill hefur það — einmitt það — verið hyrningarsteinn og aflgjafi fjelagsins. — Án innri fjelagsanda þrífast engin samtök. — M. Af Suðurlandi er skrifað: Það veitir ekki af að hefja veruleg- an áróður til að útbreiða íslenska þjóðbúninginn meira. — Jeg held bara að konur sjeu víða að taka hann upp. — Það þyrfti hver einasta íslensk kona að eiga þjóðbúninginn og nota hann að minsta kosti spari. — Mjer finst að Húsmæðra- og kvenna- skólar ættu að kenna stúlkunum að sauma þjóðbúninginn og hvetja þær eindregið til að koma sjer honum upp. — Það veitir sannarlega ekki af að halda í alt sem þjóðlegt er nú á tímum. Enda finst mjer íslenskar konur mega vera stoltar af að eiga svo fallegan þjóðbúning. — Það er líka þægilegt að eiga bún- ing, sem hægt er að nota við öll tækifæri. — K. Kennari á Norðurlandi skrifar: Jeg vildi að allir kvennaskól- arnir í landinu Ijetu ungu stúlkurnar sauma sjer íslenskan búning í stað skólakjóla. — Talið er, að fátækir nemendur hafi ekki efni á að kaupa alt það kvensilfur, sem þarf til upphlutsins. En ef þetta kæmist í tísku, mundi fyrirfram reynt að eignast þetta, áður en í skólana væri komið, og ef til vill tekinn upp sá siður að gefa eitthvað af þessu kvensilfri í fermingargjafir eins og áður tíðkaðist. — I.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.