Hlín - 01.01.1961, Page 87

Hlín - 01.01.1961, Page 87
Hlin 85 kvíði í svip þeirra. Til þeirra talaði laaknirinn hressandi, vonfyltum uppörfunarorðum. Alla vildi hann gleðja og lækna að sem mestu, með hlýju viðmóts síns og læknandi hönd. Fyrir framan hann stendur fátæklega búin, gömul kona. Hann liafði nýlokið augnskoðun hennar. Það var dapurlegt hik í svip hennar og hreyfingum: „Þú verður að fá þjer ný gleraugu, vina mín,“ segir læknirinn, „þau eru nú nokkuð dýr núna.“ Mjer fanst, sem hann læsi hug gömlu fátæklega búnu konunnar, að hún kviði lítilli kaupgetu sinni, því hann segir: „Þú getur nú notað gömlu gleraugna-umgerðirnar þínar, bara í'engið í þau ný gler, það er svo mikið ódýrara, glerin eru ekki mjög dýr.“ Skoðuninni er lokið. Hún hafði staðið fullar tvær stundir. Fólkið smátíndist út. Af engum tók hann nokk- urt peningagjald, alla þúaði hann. Viss er jeg þess, að hann þessi læknir, getur nteð rjettu tileinkað sjer tilsvör gamla mannsins gjöfula og hjálp- fúsa, er spurður var að því, hvers vegna hann væri alltaf að gefa og lána, aldrei fengi hann þetta borgað. „Jú,“ sagði gamli maðurinn, „jeg fæ mörg Guðlaun, það er mynt án affalla." Alla sá jeg kveðja þennan góða mann með föstu, hlýju handtaki, með þakkarorð á vörum. Það gerði jeg einnig. Nú er jeg stóð fyrir framan liann og hjelt í hönd hans, fann jeg og skildi gleðiblik augna hans, er hann kom inn, og leit yfir mannhópinn, sem beið hans. Hann gladdist yfir þeirri tilhugsun, að fá huggað, glatt og læknað'. Þannig er hann, þessi læknir. Mjer komu í hug orð norska stórskáldsins, er segir: „Þar sem góðir menn fara eru Guðs vegir.“ Mjer var þessi heimsókn öll meira virði en kirkjuganga. Það held jeg að engum, að mæðrunum frátöldum, sem öllum mannverum fremur eru tilkjörnar, sakir góðleika síns og fórnfýsi, að hafa góð áhrif á barnssálir, sje gefin slík aðstaða sem læknum og hjúkrunarliði, ekki einasta með því að milda líkamlegan sársauka og lækna mein,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.