Melkorka - 01.05.1945, Blaðsíða 21

Melkorka - 01.05.1945, Blaðsíða 21
ar. Þetta ákvæði átti að liindra það, að stúlka sé fyrirvaralaust og án þess að kvart- að sé undan vinnubrögðum hennar, sett út úr stöðu, sem hún liefur gegnt í 12 ár á skrifaralaunum, en í hennar stað látinn karl- maður, starfinn metinn sem fulltrúastarf óg karlmanninum greidd laun samkvæmt því. Þetta átti sér stað á einni ríkisstofnun í fyrra og svipað hefur annars staðar komið fyrir. Aftur á móti bætti frumvarpið verulega kjör hjúkruriarkvenna og var sannarlega þörf á því. Hjúkrunarkvennastörfin eru erf- ið og áhættusöm, en þau voru ekki hærra launuð en skrifstofustörf, þrátt fyrir það þótt hjúkrunarkonur liafi 3 ára erfiðan námstíma og miklu lengri vinnutíma. Eins og frumvarpið var endanlega samþykkt er það til bóta fyrir starfsmennina. Ef farið verður eftir fyrirmælum fruin- varpsins, þá er Jrað eitt merkilegasta laga- frumvarp, sem staðfest liefur verið á síðari árum. Með Jrví gengur ríkið frarn fyrir skjöldu og fyrirskipar algjört jafnrétti karla og kvenna við sömu vinnu. íslenzka lýðveld- ið er þar með fyrsta borgaralega lýðveldið sem viðurkennir jafnrétti. Með þessunr fengnu réttindum verða konur um allt land að gera sér ljóst, að þær eru ábyrgir þjóðfélagsþegnar, allt Jrað senr nriður ler er jafnt þeirra sök, eins og allir sigrar vinnast nreð sameiginlegu átaki. Lýðræðið getur aldrei orðið raunvéru- legt í landinu nenra allir þjóðfélagsþegnar séu frjálsir, finni til ábyrgðar sinnar, og taki virkan Jrátt í uppbyggingu lands síns. Konur verða að Jrroska hæfileika sína til Jress að Jrær geti lreitt kröftunr sínunr við Jrau störf, senr Jrjóðarbúskapnunr eru nauð- synlegust á hverjum tínra. STÖRF HÚSMÓÐURINNAR Eftir Helgu Rafnsdóttur Það er viðurkennt, að húsmóðirin gegnir einu mikilvægasta lilutverki í þjóðfélaginu, og Jrað Jrarf ekki að nefna nenra fá dænri af mörgunr til Jress að sýna fram á, að Jrað sé rétt: í fyrsta lagi ber lrúsmóðirin ábyrgð á heilsufari fjölskyldu sinnar, Jrar senr hún annast mataræði hennar og hreinlæti og um- gengni á heimilinu. Og í öðru lagi er Jrað fremur á hennar valdi en annarra, hvernig þjóðfélagsþegnar börn lrennar reynast, Jrví að hún ber öðrunr frenrur ábyrgð á andlegu og líkamlegu uppeldi Jreirra. Eins og að líkunr lætur eru Jressi mikil- vægu störf misjafnlega af lrendi leyst. Fæst- ar stúlkur hafa fengið Jrá ínenntun og Jrann undirbúning, senr nauðsynlegur er til Jress að verða fær um að lcysa Jrau vel af lrendi, }r. e. verið á lrúsmæðraskólunr eða öðrum nánrsskeiðum, senr veita fræðslu unr heinril- isstörf og uppeldismál. Árangurinn verður Jrví oftast lráður tilviljununr einunr. Ef stúlkan lrefur meðfædda lræfileika til Jress- ara starfa, Jrá verður lrann góður, annars ekki. Ef illa tekst og húsmóðirin er ekki Jressu starfi sínu vaxin, Jrá getur það leitt margvíslega óhamingju yfir hana sjálfa, eig- innrann hennar og börn. Við skulunr atlruga nánar, hvaða kostnnr lrúsmóðir Jrarf að vera lrúin, ef hún á að geta fullnægt Jrörfunr fjölskyldu sinnar: 1. Hún Jrarf að vera hagsýn, því að lrúrr ann- ast kaup á öllunr nauðsynjavörum heinr- ilisins. MELKORICA 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.