Melkorka - 01.09.1949, Blaðsíða 11

Melkorka - 01.09.1949, Blaðsíða 11
 1. Ár * v~mm.v&.:ms*s^i&‘A. #&- PMÖSim»*«.’&&##& SEYBISFlUDr S. JANUAR 1855. Nju 3 Friimsúkn. \' --o— l'ram á ársínH fyrstiv (iaff Fotum stig }>ú txauBtuin. Fratn, og t-yng })á Ioiðurlag Landsins konuin hrauetuin. lírœ&'st' ei gpott nje hoimams glawiöj fhif jjiim (! ;& í gt.ifni. Stýr Hvo, unga F.rainsöknl fram, Erlendis ko»ta,r blaðið 1 kr. 50 a. Aug- lýsingar 15 anra líirtn eba 1*0 aára hvi" j>ml. dálk>. FránisOKu hoíur < ; Fjiirrád giptra ku'ima i A tvoimnr pinguin, IxoSi 183t og 1893, koni frani í frumtaip til laga «ra fjdrráð giptra kvomtó, ru á ! hvorugn jiÍHgiua varð fruravarpið útrajtt. Fmmvúrpiu S voro J’vi mur’ samhljóða, rnda var aðal flutniugsmað- j nr jif*irru biau siarai i bæði skiptia, afsSumstður Sktúi Tliormhlstn. ' ''V-* 1 ! Inntsk pt’ssa friiinvajrpa var J>að, að giptar kou- 1 ur si;yhhi vora liiírúðar (háUniymlugar) og fullváfiar fjár sms á rama aiiiri arni knrimt-uD; afi skipa meetti ! fj' ruiálum niilii hjónn moð. Syúskaparmáhi,. Jiannlg að ;igi boðaó konm oiiK* konan gæti Imft sjeroign eptir ),* 1 er ókveíið yrði ; Fraib, i desú itafbi! í DrottiiiH nafni siignr Framsókn hib fvi>ta vpc; ' S l 6g ■ únsar i.lltnn g 'öuin monnuin '.di'óih’gt nvnr.4 ForsiÖumynd af 1. tölublaði Framsóknar gömul kenning afturhaldsmanna, að það hljóti að verða afleiðingin af því að víkkað- ur verði sjóndeildarhringur kvenna og þeim veitist meira frelsi og hluttaka í opinber- um málum . . . Það eru engar fjarstæður, sem við konur förum fram á. Við heimtum aðeins fullkomin mannréttindi. Heimsins mestu og beztu menn hafa fyrir löngu við- urkennt að kröfur vorar séu réttlátar, en hin gamla rígbundna þjóðfélagsSkipun og fornar venjur er stór þröskuldur á vegi framkvæmdanna í þessu efni.“ Það vekur því enga furðu þótt blað eins og Framsókn, sem boðaði hinn nýja tírna og byllti við rótgrónum hugsunarhætti gagn- vart konunni og gömlum hleypidómum, yrði fyrir töluverðu aðkasti eða ritstjórar þess. Á einum stað þakka þær mæðgur Ól- afíu Jóhannsdóttur, hinni þjóðkunnu merk- iskonu, sem „ótilkvödd liefur horið hönd fyrir höfuð okkar í Þjóðólfi, þegar hún fann virðingu okkar var misboðið með ósönnum og miður góðgjörnum tilgátum um útgáfu blaðs okkar.“ Eins og kunnugt er fengu íslenzkar kon- ur atkvæðisrétt í sveita- og safnaðarmálum seint á öldinni og það á undan stallsystrum þe'irra erlendis. Kvennaskólar risu upp í landinu og nokkur kvenfélög voru stofnuð. Framsókn brýnir stöðugt fyrir konum að nota þau réttindi sem liafa unnizt. „íslenzk- ar konur verða að læra að beita rétti sínum. Þær má ekki skorta áhuga að þekkja hann né einurð og alvöru að heita honum.“ MELKORKA 51

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.