Melkorka - 01.12.1949, Blaðsíða 33

Melkorka - 01.12.1949, Blaðsíða 33
síðasta eyðileggingin dró til fulls úr þrótti þjóðarinnar til menningarsköpunar. Hvað mundu íbúar Krítar geta kallað okkur, sem verðum fyrir sífelldri reynslu af brjálæði styrjalda og ógæfu sem engin orð fá lýst af þeirra völdum, en látum ekki einni styrjöld fyrr lokið en hafinn er undir- búningur undir þá næstu? Þeir héldu áfranr á sinni braut svo lengi sem unnt var. Við lröldum áfram á okkar þar til um lýkur. Þó að hvor þrásinnisstefnan sem er leiði til glötunar, veit ég hvora þeirra ég kýs heldur. A menningarrústum Krítar reistu Dórarnir lrerveldi. Nú komu erfiðir og þungir harð- stjórnartímar. Þeir senr eftir lifðu af íbúunr eyjarinnar fengu að Jrola nýja reynslu: hernaðarlega einræðisstjórn. Brátt gleynrd- ist algerlega hið forna veldi Krítar. Hónrer Jrekkti það ekki. Ef einhver veslings Krít- eyingur raupaði af liðnum tíma, var hann álitinn lygari. Og á endanum fengu allir samlandar lians orð á sig fyrir ósánnsögli, af sönru ástæðu. Og Kríteyjarkonan, senr gekk um áður svo frjálsleg og örugg í landi sínu áir andlitsblæju og með nakinn barnr, stakk nú blæjuhorninu upp í munninn og þagði. Ung stúlka í grænum silkikjól Eftir Dorothy Parher: Ungi maðurinn í nýtízku samkvæmis- klæðnaðinunr gekk yfir gólfið í stofunni, þéttskipaðri fólki, og staðnænrdist fyrir franran ungu stúlkuna í græna silkikjóln- unr. Ef til vill vorn þær líka ósviknar perl- urnar, sem hún var með. Maður mundi ætla liann lrugmyndaríkan, ungan mann, senr vissi livað hann vildi og liefði auga fyrir nýjungum, Jrví að föt eins og lrans verða ekki til fyrir tilviljun; umhugsun og tíma Jrarf tii þess að velja þau og að lraki Jrví þarf að vera öruggt sjálfstraust. Af jakka manns- ins, miklu frenrur en úr lófa hans, mátti lesa iiina ýnrsu Jrætti skapgerðar lians. Löfin á Jressunr jakka sveifluðust til; tvöfökl tölu- röðin sýndi jafnvægi; og liturinn, draunr- blár eins og vornótt, bar vott um djúpa ílrugun. Andlitið ofan við jakkann var barnslegt og grannholda og var í augnablik- inu biðjandi. „Gott kvöld,“ sagði ungi maðurinn. „Það er að segja, ég lriðst afsökunar. Ég á við, væri yður sama Jró að ég settist hérna við hliðina á yður. Ef yður er Jrað ekki á nróti skapi. Ég á við, ef Jrér vilduð leyfa nrér Jrað.“ „Gjörið þér svo vel,“ sagði unga stúlkan, því að hún var nýkomin frá París. „Sjálf- sagt.“ Hún rýmdi fyrir honunr á litla bekknum, sem lrún sat á, björt og yndisleg, og það fór ekki rrieir en svo vel unr hann við hliðina á henni. Hann horfði á andlit lrennar án af- láts. „Heyrið Jrér, það er óskaplega fallegt af yður að leyfa nrér að setjast hérna,“ sagði hann. „Það er — nú, Jrað senr ég á við, ég var hræddur unr að þér vilduð ekki leyfa Jrað.“ „Hvaða vitleysa,“ sagði lrún. „Jú, sjáið }rér,“ sagði hann, ,,ég hef verið að lrorfa á yður í allt kvöld. Ég á við, ég varð að lrorfa á yður. Mér er alvara. Um leið og ég sá yður reyndi ég að fá Marge til þess að kynna okkur, en hún hefur átt svo annríkt við að blanda drykkinn, og lritt og annað, að ég komst aldrei að henni. Og Jrá sá ég yður koma og setjast hérna, aleina, og ég lref verið að reyna að hleypa í mig kjarki til Jress að korna hingað yfirum og MELKORKA 105

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.