Hamar - 12.06.1937, Blaðsíða 4

Hamar - 12.06.1937, Blaðsíða 4
4 H AM AR finningum hans, er hann sjálfur kall- ar. TJt frá þessu sálarástandi valdhaf- ans Kr. Linnets verður maður að dæma meðferð lögreglunnar á föng- um þeim, sem undanfarið hafa verið luktir inni í óvistlegum og heilsu- spillandi fangaklefum, svo mörgum sólarhringum skiftir. Eftir lýsingu eins fangans á opinberum fundi, var hlutverk Linnets að líta við og við eftir líðan hans og aumkva fangann; aðrir þjónar réttvisinnar höguðu sér þannig gagnvart fanganum, að hann sagðist ekki vildi líta svo auma jarðarmaðka fyrir framan sig upp frá því. Það voru í þessu tilfelli und- irmenn K. Linnets, þjónar hans sem fullnægðu hinum sadistisku tilhneyg- ingum yfirvaldsins." „öðru máli hefði verið að gegna hefðu stafimir K. L. staðið undir greininni. Þá hefðu þankabrotin orð- ið hverjum manni auðskilin. En eins og áður var áminnst, í þessu blaði var þvegin grunur af manni með því fangamarki, að vera við blaðið rið- inn, enda mjög óheppilegt í sambandi INGJALDUR IV irg | V«trmnnaey|um^i^^oV^^^$)l * 'b' IV ir& | VcKniannaeyium 14 oJ<- •• •93) j tbl „Yfirlýsing. Þar eð ég sé, að J. Þ. J. kallar mig í Morgunbl. Framsóknarmann, og hér á víxl Alþýðuflokksmann eða Framsóknarmann, vil ég lýsa yfir, að ég er Utanflokkamaður, en fylgi Alþýðuflokknum hér í andstöðunni gegn Sjálfstæðisflokknum og komm- únlstum og öðru því, er ég tel rétt. Eins og ég hefi áður tekið fram, er ég ánægður með gjörðir núverandi stjómar í öllum meginmálum. Þar eð Framsóknarflokkurinn hefir eng- an fulltrúa hér í bæjarstjóm og eng- an þingmann hér, er þetta eðlileg af- staða fyrir mig sem utanflokkamann. Kr. Linnet.“ NTR DAfiUR tTtgefandi Vestmannaoyjadeild E. F. I. s Ar I VESTMANNAEYJUM f MAl I9.V I 1-tbL Samfylking - Breiðfylking JBfiir Kr. Liunet, bæjarftígeta. Kristján Linnet: „Sjálfstæðisflokkurinn, Bænda- flokkurinn og flokkur Þjóðemissinna, hafa nú sameinast undir eitt merki og ganga til omstu í einni fylking, sem þeir kalla breiðfylking. Nafnið er við atburðinn við fangahúsið kl. 6 sama dag og blaðið kom út. Kristján Linnet ritar í blaðið Is- lensk endurreisn, nokkuð af heim- spekisræpu sinni. I öðru orðinu kemst hann að þessari niðurstöðu: „Það er ekkert ofbeldi og eng- in bylting þegar menn bindast samtökum um að styðja hið lög- lega ríkisvald til þess, að fram- kvæma það, sem lögin fyrir- skipa." Þessi orð em töluð fyrir munn þeirra, sem eiga að gæta laga og réttar i landinu. Næsta heimspekis- klausa hljóðar þannig: „Það er ekkert ofbeldi og eng- in bylting þegar menn taka fyrir kverkar þeim, sem em að beita aðra ólögum og ofbeldi. — Það er SJALFSVÖBN.“ Hér er blaðinu aftur snúið við og talað fyrir munn þeirra, sem sýna ríkisvaldinu ofbeldi. Þessar klausur þurfa engra annara skýringa, en að þetta er sú óskammfeilnasta og um leið viðurstyggilegasta hræsni, sem ég hefi séð á prenti. Hins vegar skal það tekið fram, svo engar getgátur eða hártoganir geti átt sér stað, að ég stend nær Fram- sóknarflokknum í skoðunum um að samvinna og samtök sé æskilegra, en viðtækur opinber rekstur, þó að þess gæti lítið á þessum timum, er gera opinberan rekstur næsta óhjá- kvæmilegan í mörgum tilfellum. Ég hefi áður um nokkur ár verið utan flokka og hafði þá bandalag við og kaus með Sjálfstæðisflokknum. Eins er nú, nema að í þetta sinn er ég i andstöðu við Sjáfstæðisflokkinn og kýs á móti honum. gott, og gott nafn hefir ekki litið gildi. Á móti þessum sameinaða her íhaldsaflanna i landinu ganga tvístr- aðar sveitir frjálslyndra manna og vega móti hver öðrum í orði og verki. Ef slíku vindur lengi fram, geta úr- slitin tæplega orðið sigurvænleg fyr- ir vinstri flokkana. Sjálfstæðismenn hafa í þessu áreiðanlega farið ólikt viturlegari leið, en andstöðuflokkar þeirra, sem ekki mega heyra nefnt eina rétta svarið við þessu herbragði Ihaldsins og vilja kasta burtu bitr- asta vopninu í þeim bardaga, sem í hönd fer — SAMFYLKINGUNNI. Ég er enginn kommúnisti, því fer fjarri. En ég tel það í fylsta máta óréttmætt, og i fylsta máta fávís- legt, að ætla sér að kúga pólitískan flokk til þess að fremja sjálfsmorð. Kjósendumir einir hafa rétt til þess að stytta stjómmálaflokkum aldur. Og þegar kúgurrartilraunimar ganga svo langt, að menn víla ekki fyrir sér að gera sér og flokkum sinum skaða með þessu (eins og nú er stofnað til), þá er kominn tími til þess fyrir hina óbreyttu kjósendur, að grípa til sinna ráða og fara sinar götur, sem þeir vita og finna að eru réttar. Hér í Vestmannaeyjum eru alveg sérstakar ástæður til þessa. Af vinstri flokkunum em komm- únistar enn lang fjölmennastir. Þeir hafa ágætum manni á að skipa, til þingmensku: Isleifi Högnasyni. Þeir hafa auk þess ýmsa einbeitta og dug- lega menn, sem þráfaldlega hafa sýnt, að þeir hafa fullan hug á að bæta kjör Eyjamanna, og brjóta nýjar leiðir til þess, hvað sem kann að líða því, sem ég og ýmsir aðrir álítum ofurtrú á ágæti hins rúss- neska þjóðskipulags. Þegar því svo stendur á, virðist auðsætt, að ekki er um annað hér en tvennt að velja: sigur sömu afturhaldsstefnunnar og hér hefir áður ríkt eða að fylkja sér einhuga um þingmannsefni kommún- istafiokksins. Og er ég ekki hrædd- ur um að Isleifur Högnason reynist slægari liðsmaður fyrir Eyjarnar á þingi, en þeir Jóhann Þ. Jósefsson eða Páll Þorbjarnarson. Hafa þeir á undanfömum þingum haft slíka að- stöðu, sem best hefir verið nú um mörg ár, til þess að koma málum vorum áfram, en þó má segja um það, að verk þeirra „tali“ þögulli tungu. Sjálfum sér hafa þeir getað hjálpað, en okkur ekkert. Það var hinn mesti yfirgangur í garð vinstri flokkanna hér, að láta ekki prófkosning taka af skarið um, hver skyldi verða í kjöri hér, af þeirra hálfu, í þetta sinn. Við gátum og átttum að mynda samfylkingar- flokk hér í Eyjum, og láta fara fram prófkosning inan þess flokks um, hver skyldi verða frambjóðandi hér. Nýja dagblaðið segir frá, að Sjálf- stæðismenn á Akureyri hafi haft slika prófkosning, og þrír menn ver- ið þar „í kjöri“. Mundi slíkt hafa verið óframkvæmanlegt hér — hvað þá heldur óleyfilegt? Því fer fjarri. En ofurkapp jafnaðarmannaleiðtog- anna að kúga kommúnista undir sig og inn í sinn flokk — réði bagga-

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/630

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.