Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 87

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 87
85 að er ekki hægt, að kenna bðrnum nema lnna einföld- ustu undirstöðu hverrar námsgreinar, því skilningur flestra barna leyfir ekki meir, og skólatíminn er svo stuttur víðast fivar að skólunum er sagt upp pegar börnin eru nýbúin að rifja upp pað, sem pau hafa lært veturinn áður, og par auki ganga mörg börn að eins 1 eða 2 vetur í skóla, og sumstaðar taka foreldrarnir börnin úr skóla dag og dag pegar peir pykjast purfa að láta pau snúast eitthvað heima, og sumstaðar fá börnin naumast pau ritföng og bækur, er pau purfa með til námsins. Skólahúsin sjálfir eru nærfellt alls lausir af kennsluáhöldum. Skólarnir eru víða gisnir hjallar og sumstaðar naumast til sæti handa kennaranum, og llest er eptir pessu. Börn á öllum aldri og af ýtnsri stærð verða að sitja á sama bekk, og skrifborðin eru víða svo mjó, að naumast er hægt, að skrifa við pau. Skúffur eru ékki í skrifborðunum, svo börnin verða að fleygja bókum sínum og ritföngum ísömu kös, og sama ermeð húfur peirra og yfirhafnir. Með svo ófullkomnu fyrirkomu- lagi er mjög örðugt að venja börn á reglusemi í skólun- um, pegar hvert eitt getur ekki haft sín áhöld á vissum stað. Setjum nú svo, að börnin hafi lært pau grund- vallar atriði, sem síðar megi byggja ofan á. En nú kemur fermingardagurinn. J>á er bókin víða lögð fyrir fullt og allt upp á hyllu, reiknispjaldið er brotið og mestu er týnt niður, er áður var lært. þetta á sjer pví miður allt of víða stað, — en vonandi er, að menn fari nú að vakna af gsvefni, og sjái, að slíkt má ekki svo til ganga, ef nokkurt gagn á að verða að pví, sem börnum er kennt. J>að hlýtur að vera skilyrðislaus skylda allra foreldra og húsbænda, að sjá um að ungl- ingar peir, sem eru á heimilum peirra, noti nokkuð af frístundum sínum til pess, að halda pví við, er peir liafa lært, og auka við pað eptir megni. Mun nokkurt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.