Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 18

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 18
18 nú er pað hjer um hil ehlti neitt, sem menn hafast að, ekki dögum saman, heldur vikum og mánuðum saman. En nauðsynjar sinar, sem laf-hægt væri að afla kostnað- arlítið með lieimavinnu, kaupa menn dýrum dómum af erlendum pjóðum. Þetta þjóðarmein er of kunnugt til pess, að sanna þurfi með dæmum; og það er varla lík- legt, að pað hreytist til batnaðar, nema eitthyað sje gert til að kippa pví í lag, og hvað er þá tiltækilegra en að byrja í skólunum, peim menntunarstofnunum sem eiga að ala upp nýja og betri kynslóð? J>að er varla líklegt, að um pað verði skiptar skoðanir, hvort handvinnu beri að kenna í þessum skólum eða ekki. En í hvennashölunum! Er pað ekki eitthvað skringilegt, að fara að kenna kvennfólkinu að beita smíðatólum, sög, liefli o. s. frv.? Er pað ekki óparfi að fara að kenna kvennfólki smíðar? Nei, pað er síður en svo sje. Fyrst og fremst er pað nú ekki aðal-atriðið, að henna smíðar, eins og áður var tekið fram, heldur hitt, að mennta nemandann í orðsins eiginlega skilningi. Og svo er það alls ekki óparft fyrir kvennmenn, að kunna að ýmsum pess liáttar handtökum. |>að, sem skólaiðn- aðurinn sjerstaklega temur nemandanum: reglusemi, ept- irteht, náhvœmni og atliygli að hverju verki, sem unn- ið er, er fjarri pví að vera óparft kvennfólki fremur en öðrum mönnum. |>að er meiri von um, að kvenna- skólastúlkurnar, sem eflaust komast einhverjar í húsmóð- urstöðu, hafi gott gagn af pví, að hafa á unga aldri tamið sjer petta, og kenni hjúum sínum hið sama. |>að er, ef til vill, pegar á allt er litið, fullt eins nauðsynlegt kvennfólki og karlmönnum, að læra einmitt þessa handvinnu, ásamt annari. Elest kvennfólksvinna, sem svo er kölluð, er svo löguð, að henni eru samfara of miklar kyrsetur, ekki sízt meðan kvennfólk er við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.