Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Qupperneq 40

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Qupperneq 40
40 eru 8 feta breiðir, vel bjartir, og búnir út til að hengja upp í peim utanhafnarföt og húfur nemanda. J>ar eru og pvottaílát handa peim. Kennslustofur, fimleikasalur- inn og gangar allir eru hitaðir með hitaloptsstraumi, sem kemur frá hitunarvjelinni í kjallaranum. Tvö steypibaðsherbergi handa nemendum eru í skólanum. Skólaáhöld öll eru og mjög samsvarandi kröfum pessa tíma; par eru hentug tveggja manna borð o. s. frv. Sjerstaklega skal jeg nefna herbergi pað, sem haft var til náttúrufræðiskennslu, en til pess var sama herbergið haft fyrir alla nemendur, . einn og einn bekk í senn; umhverfis í pví voru skápar, er náðu upp að lopti, og í peim var náttúrugripasafn og náttúrufræðisáhöld skól- ans. A gólfinu stóð allstórt borð og við eina hlið pess var sæti kennarans, en umhverfis hinar hliðar pess voru í hálfhring prjár bekkjaraðir, hækkaðar á sama hátt sem bekkir í leikhúsi. Á pennan hátt áttu nemendur að mun hægra með að sjá pað er kennarinn sýndi, en par sem eins hagar til og áður hefur verið venja, og kennarinn átti hægra með að nota áhöld skólans og gripi, er pað var rjett að segja við hendina á honum, en pegar párf að flytja pau um langan veg og örðugan. Að svo mæltu sleppi jeg að tala um lærðu skólana; jeg kynnti mjer fremur lítið kennslu í peim, pví að peim svipar mjög til latínuskóla vors, en reyndi aptur á móti fremur að kynna mjer pá skóla, sem mjer eig- inlega stóð nær að kynna mjer, og muu jeg fara nokkr- um orðum um pá. Eins og jeg drap á, er jeg talaði um skólalöggjöf Dana, pá er svo kveðið á, að til sveita skuli börnum að eins skipt í tvær deildir, og verða pau pví að vera 3— 4 ár í sömu deildinni, eða með öðrum orðum, kennar- inn verður að vinna á sama tíma saman með börn- um, sem byrja á skólagongu, byrja á að læra að stafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.