Samtíðin - 01.10.1936, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.10.1936, Blaðsíða 24
22 SAMTÍÐIN Islenskur kartöflumarkaður Eitthvert hið lilýjasta sumar, sem elslu menn muna, er liðið hjá, og haustið er komið. Sjálfsagt eiga bændur og aðrir þeir, er garðrækt stunda, allmikið af jarðarávexti aflögu, sem þeir geta selt. Ræktun landsins eykst nú stórum ár frá ári, og er gott til þess að vita. Samtíðin liefir snúið sér til for- stjóra Grænmetisverslunar ríkisins og beðið hann að skýra frá því, hverj- ar kröfur séu gerðar til íslenskrar kartöfluuppskeru með tilliti til sölu. Vænlum vér þess, að bendingar lians geti komið ýmsum af lesendum vor- um að gagni. Fara þær hér á eftir: Til þess að kartöflur þær, sem Grænmetisverslun rikisins kaupir, verði metnar sem góð og gild sölu- vara, þurfa þær að uppfylla eftir- farandi skilyrði: 1. Kartöflurnar verða að vera þur- ar og hreinar. (Ath. Aldrei má hreinsa kartöflur með því að þvo þær eða bleyta. 2. Kartöflurnar eiga að vera sem jafnastar að útliti og stærð. All- ar óvenjulega stórar, vanskapað- ar, grænar og skaddaðar kart- öflur verða að vera skildar frá. Sömuleiðis frosnar kartöflur og sýktar. 3. Alt smælki þarf að vera skilið frá, þannig að kartöflur, sem Þrjár góðar liækur: Rit Jónasar Hallgrímssonar V. hetta er síðasta bindiS af Ritum Jón- asar. Fylgir þvi æfisaga skáldsins, rituS af Matth. ÞórSarsyni, mjög ít- arleg og ágætlega samin aS dómi þeirra, sem um bókina hafa ritaS. Virkir dagar. (æfisaga Sæmundar Sæmundssonar). Þetta er æfisaga íslensks alþýSu- manns, rituS af GuSm. Hagalin. Rit- dómarar telja bókina ágætlega skemtilega og aS hún hafi auk þess mikiS menningarsögulegt gildi. Iimur daganna. Þetta er ný bók, eftir GuSm. Daníels- son frá Guttormshaga, höf. BræSr- anna frá Grashaga. Bókin er skemti- lega rituS og nútímasniS á efni og meSferS. Fást í öllum .... bókuverslunum. ...................... 0----------------------------1 Lýsissamlai) íslenskra hotnvörpunga Reykjavík. Símar: 3616 og 3428. Símnefni: Lýsissamlag. Elnasta kaldlirelnsnnar- stöó á íslandi. Munið, að íslenska þorskalýsið liefir í sér fólginn mikinn kraft og er eitt hið fjörefnaríkasta lýsi í heimi.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.