Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.01.2010, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 29.01.2010, Qupperneq 33
 • 5 Tónleikamynd og -plata rokk- dúettsins The White Stripes, Under Great White Northern Lights, kemur út 15. mars. Í myndinni er hljómsveitinni fylgt eftir á tónleikaferð hennar um Kanada árið 2007. Sýndar verða upptökur frá tónleikum og einnig verður skyggnst á bak við tjöldin og tekin viðtöl við þau Jack og Meg White. Oxford-sveitin Radiohead hélt nýverið styrktartónleika í Los Angeles fyrir fórnarlömb jarðskjálftans á Haítí. Sveitin spilaði 24 lög, þar á meðal eitt nýtt sem kallast Lotus Flower. Aðeins hæstbjóð- endur gátu tryggt sér miða á tónleikana og talið er að um 72 milljónir króna hafi safnast til Oxfam-samtakanna. Á meðal tónleikagesta voru stjörn- urnar Justin Timberlake, Drew Barrym- ore, Charlize Theron og Daniel Craig. Poppprinsessan Britney Spears lætur ekki sitt eftir liggja í fjáröflun fyrir fórnarlömbin á Haítí. Hún hefur ákveðið að gefa kjól sem hún klæddist á MTV-verðlauna- hátíðinni árið 2008 til góðgerðarsam- taka og rennur allur ágóðinn af sölunni til fórnarlambanna. Britney þurfti reyndar dómsúrskurð til að fá að gefa kjólinn þar sem hún hefur lengur ekki yfirráð yfir fjármálum sínum. Hljómsveitin The National frá Brooklyn í Bandaríkjunum gefur út sína fimmtu plötu í maí hjá útgáfufyrirtækinu 4AD. Til að fylgja henni eftir fer sveitin í stóra tónleikaferð um heiminn. Fyrst spilar hún á Big Ears-hátíðinni í Tennessee og seint í mars er ferðinni heitið til Evrópu. Túrnum lýkur í Norður- Ameríku í sumar. Eðaltöffarinn og harðjaxlinn Clint Eastwood hefur verið kjörinn upp- áhaldskvikmyndastjarna Bandaríkja- manna samkvæmt árlegri skoð- anakönnun á vegum markaðsfyrir- tækisins Harris. Eastwood hrifsaði efsta sætið af Denzel Washington, sem hafði setið á toppnum í þrjú ár samfleytt. Í þetta sinn nær Denzel aðeins þriðja sæti og Johnny Depp er kominn upp í annað sætið eftir að hafa verið áttundi í fyrra. Varð hann jafnframt efstur hjá fólki á aldrinum 18 til 32 ára sem tók þátt í könnun- inni. Leikkonan Sandra Bullock, sem hefur sópað til sín verðlaunum fyrir leik sinn í The Blind Side, er efsta konan á listanum og skýtur þar bæði Meryl Streep og Juliu Roberts ref fyrir rass. Það var fólk á aldrinum 33 til 44 ára sem var langduglegast við að velja Söndru. Ekki snýst þó allt um vinsældir í kvikmyndahúsum því gamli sjarmörinn John Wayne, kemst í sjöunda sæti á listanum, fyrir ofan bæði Tom Hanks og hjarta- knúsarann George Clooney. Ýmsar frægar kvikmyndastjörnur komust ekki á topp tíu í ár og má þar nefna Will Smith, Harrison Ford og Angelinu Jolie. STJARNA EASTWOODS SKÍN SKÆRAST TOPP TÍU: 1. Clint Eastwood 2. Johnny Depp 3. Denzel Washington 4. Sandra Bullock 5. Tom Hanks 6. George Clooney 7. John Wayne 8. Meryl Streep 9. Morgan Freeman 10. Julia Roberts CLINT EASTWOOD Töffarinn Clint East- wood hefur verið kjörinn uppáhalds kvik- myndastjarna Bandaríkjamanna. Clint Eastwood er einn harðasti gaurinn í bransan- um. Það má samt ekki gleyma því að hann framleiddi, leikstýrði og lék í tíu klúta myndinni Bridges of Madiosn County.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.