Samtíðin - 01.07.1965, Blaðsíða 10

Samtíðin - 01.07.1965, Blaðsíða 10
6 SAMTlÐIN KVENNMTTII Litur og' lína sumarsins HVÍTT er uppáhaldslitur kvenþjóðar- innar á sumrin. Hvítur fatnaður sýnist enn skærari við sólbrúnt hörundið og varpar töfrablæ á andlit konunnar. Lanvin, liinn sí-dáði tízkukóngur Par- ísar, liefur nýlega senl frá sér hinn glæsi- lega frakka, seni við birtum hér mynd af. Frakkinn er úr hvítu, upphleyptu silki, með gulu silkifóðri, samsvarandi litnum á kjól sýningarstúlkunnar. Vidd- in að neðan er einkenni á línu sumars- ins. Þannig klæðir Lanvin konu, sem ætlar í síðdegishoð. Hollt mataræði eykur þér fegurð OFT reynist býsna örðugt að sannfæra táningana um, að fegurðin komi „að innan“, en það er alkunna, að liollt mat- aræði eykur mjög á fegurð hársins og hörundsins. A-fjörefnið er kallað fegrunar-fjörefn- ið, af því live það er húðinni mikils virði. Ef það skortir í fæðunni, getur húðin orðið hörð, og neglurnar vilja klofna. Gulrætur, spínat, lifur, lýsi, smjör, mjólk og egg eru auðug af A-fjörefnum. B-fjörefnið B- er Jiollt fyrir liörund og slimhúð, en önnur fjörefni hafa góð á- hrif á húð, hár og neglur. B-fjörefnisrík- ar fæðutegundir eru m. a. heilhveiti- brauð, ger, lifur, mjólk, kartöflur, mag- C-fjörefni er einnig ómissandi, Iielzl á maður að Ijorða um 250 g af nýjum ávöxtum eða gænmeti á dag- Það má m. a. gera með þvi að neyta ýmiss konar salats. Þetta ættu allir að hafa hugfast, ef þeim finnst úlliti sínu vera ábóta vant, og hverjum finnst það ekki? Tízkan hefst á -JJcutóer sloppar-í\a\jier undiríöt-)\ay&er sokkar. MÞU M'ÍSÍ! i'ÍÍZ íi íi tl, Hafnarstræti 8, sími 10-7-70'

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.