Samtíðin - 01.07.1965, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.07.1965, Blaðsíða 29
SAMTlÐIN 25 SPAÐI HJARTA TÍGULL LAUF 4 y ♦ 4 ÁRNI M. JÓNSSON BRIDGE 152. grein ENSIvU stórmeistararnir, Boris Sha- piro og T. Reese, spila Acol-kerfið, svo seni kunnugt er. Þeir hafa endurbætt það verulega og bætt við það ýmsum gervisögnum. Er oft mjög erfitt fyrir andstæðingana að átta sig á, livað þeir eru að fara. Hér á eflir sjáið þið spil, sem þeir spiluðu gegn Islendingum í Evrópukeppninni i fyrra. Englendingarnir sátu N—S, en íslend- ingarnir A—V. Báðir i hættu. Norður gefur. 4 Á-7-6-3 V D-2 ♦ Á-G-9-4 4 D-G-6 4 K-D-10 V 10 4 K-D-8-7 4, Á-9-8-7-3 4 8-5 V Á-9-7 4 4 10-5-2 4 K-10-5-4 4 G-9-4-2 V K-G-8-6-5-3 4 6-3 * 2 IM V A S Sagnir féllu þannig: N. A. S. V. 1 sp. pass 1 gr. pass 2 lauf pass ])ass dobl. pass pass 2 hj. pass pass pass. dobl. pass pass Englendingar unnu auðveldlega 2 lij. (lohluð og fengu þannig gefið game á hættunni, og kostaði það Islendinga Jnörg stig. íslendingum var að vissu leyti vorkunn, þar eð þeir skildu ekki sagn- ir andstæðinganna. Þetta spil sýnir vel, að það er mjög áríðandi, að þátttakendur í Evrópumót- um kunni vel sagnkerfi andstæðinganna. SAGT ER að mönnum reynist örðugt að læra nokk- uð af óförum annarra. ♦ að bezta ráðið til að fá góða áheyrn sé að tala nógu lágt. ♦ að áhættan sé krydd lífsins. ♦ að allar ungar stúlkur eigi sér draum, sem rætist aldrei. ♦ að lífið væri drepleiðinlegt, ef allt, sem við tökum okkur fyrir liendur, gengi að óskum. „Komið hingað og sjáið lifandi kven- mann sagaðan sundur — fyrir aðeins 10 krónur!“ kallaði sjónhverfingamaður- inn. „Ég ætla nú að gera það,“ sagði eigin- maður, sem var þarna viðstaddur, „þó ég viti vel, að hér eru brögð í tafli; ann- ars þyrfti maður að borga langtum meira.“ Ef skrifstofuvél yðar bilar, þá hringið í síma 1-39-71. VÉLRITINN Kirkjustræti 10.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.