Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Page 79

Morgunn - 01.06.1938, Page 79
MORGUNN 73 Tómas lærisvein Jesú. Haldið þið að Jesús Kristur hefði gjört sér eins mikið far um að sannfæra Tómas i>m að hann væri lifandi, eins og hann gerði, ef hann hefði álitið að Tómas hefði ilt af að vita það? Þið vitið að Tómas neitaði að trúa því að Jesús væri upp risinn, nema hann fengi að sjá hann og þreifa á honum. Og hversu margir munu þeir vera nú á tímum, sem líkt eru skapi farnir og Tómas. Og hvernig getið þið farið að trúa því, að algóð- um Guði geti verið það vanþóknanlegt að þeir fái líka að sannfærast um, að líf sé til eftir þetta. Þegar þið hafið athugað þetta vel, þá hygg ég að við getum öll orðið sammála um, að það geti engan sakað, að vita með áreið- anlecjri vissu, að líf sé til eftir þetta, og það muni hverj- um manni ávinningur, að vita sem mest um hvernig því lifi sé háttað — Með því sem ég hefi sagt hér á undan, tel ég mig hafa fært rök fyrir því, að samband við fram- liðna menn sé hvorki óguðlegt né heldur skaðlegt fyrir þá og ekki heldur hina, er sambandsins leita úr okkar heimi. Þó vil ég ekki neita því að um undantekningar geti verið að ræða. En ég hefi enga reynslu í þá átt, enda mun hún vera fátíð. Sambandið milli heimanna á að vera og er venjulega báðum aðiljum til gagns og gleði. En ég vil eindregið ráða mönnum frá, að hafa það sér til skemtunar eingöngu til að svala forvitni sinni. Innileg þrá eftir einhverjum, á að vera aðalhvötin, eða rannsóknarlöngun í þjónustu sann- leikans. Eg hefi heyrt ýmsar fleiri mótbárur gegn andahyggjunni en þær sem ég hefi gjört að umræðuefni i þessu erindi. Eg drap á það áðan, að sumir svo nefndir »heittrúarmenn« treystu sér ekki til að mótmæla því, að dularfull fyrir- brigði gjörðust og heldur ekki að þau stöfuðu frá öðrum heimi. En þetta segja þeir að séu vondir andar o. s. frv. Einhversstaðar stendur í N. T. »Prófið andana hvort þeir séu frá Guði«. Ég veit ekki á hvern hátt á að prófa þá, éf ekki á þann hátt, að hjusta á hvaða boðskap þeir flytja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.