Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 101

Morgunn - 01.06.1938, Side 101
MORGUNN 95 Sýn i kirkju. Ég hefi einatt orðið þess var, er ég hefi verið staddur í kirkjum, að fleiri koma þar og taka þátt í guðsþjónust- unum, en þeir er vér sjáum venjulega. Ég ætla að lokum að segja ykkur frá einni slíkri sýn, er bar fyrir mig í frí- kirkjunni hér í bæ á föstudaginn langa síðastliðinn (1938). Eftir að lokið hafði verið að syngja fyrsta sálminn, var eins og mörg Ijós hefðu skyndilega verið kveikt í kirkj- unni. Þau voru öll óumræðilega björt, og geislar þeirra virtust fylla umhverfið ósegjanlegum friði. Um leið eða því nær samstundis og ljós þessi voru kveikt, var eins og innri hluti kirkjunnar hyrfi sjónum mínum og ég sá eitthvað út í geiminn. Ég heyrði nú óm af yndislegum söng, er virtist koma úr óralangri fjarlægð og samstundis sá ég koma svífandi herskara af yndislegum verum, er staðnæmdust í nokkurri fjarlægð, að því er virtist. Horfði ég á verurþess- ar um stund og hlustaði á sönginn, en er presturinn sté í prédikunarstólinn var sem nokkur breyting yrði á þessu. Fleiri gestir úr öðrum heimi komu nú í kirkjuna; meðal þeirra sá ég síra Harald Níelsson, er var búinn fullum skrúða, og gekk hann þegar fyrir altarið og virtist mér sem hann framkvæmdi þar venjuleg prestsstörf. Tók ég nú eftir að þrjár hvítklæddar verur komu inn ganginn í kirkj- unni og virtist mér sem þær svifu fremur en þær gengju. Á eftir þeirn komu 6 dökkklæddar verur, sá ég að fjórar þeirra voru karlmenn, en tvær af þeim konur. Mér virtist sem þessir menn hefðu druknað, því að ég sá greini- lega að klæði þeirra voru rennblaut. Tveir af mönnum þessum voru ungir að sjá. Annar þeirra sýndist vera nokkuð eldri, hann var hár vexti með dökk- jarpt hár, frekar rjóður í andliti, augun voru grá. Sá yngri var nokkuru lægri, hvítleitur, hárið virtist Ijósskollitt og augun voru ljósgrá. Báðir voru þeir dökkklæddir. Þriðji maðurinn virtist mér elztur þessara þriggja, hafði hann yfirskegg, dökt að lit, fremur lítið. Hann var nokkuð breiðleitur að sjá og dökkeygur. Hann var einnig í dökk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.