Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Síða 26

Morgunn - 01.06.1944, Síða 26
22 M O R G U N N hann gengi beina leið í gegnum forstofuhurðina hjá sér og í gegnum hurðina á svefnherberginu sínu. Hann gekk að rúminu. „Þarna lá ég liggjandi í rúminu, dúðaður i lökum. Ég virtist vera töluvert betri. Ég var ekki eins tekinn og áður og ég heyrði sjálfan mig anda reglulega og rólega“. Síðan opnaði hann augun og sá að hann var í raun réttri í rúminu. Hann dró andann djúpt og fann að hann var tölu- vert betri. Hann heyrði konuna sína gráta lágt. Hann reisti sig upp á olnbogann. „Hvað er að þér, elskan mín?“ spurði hann. Hún rak upp hvellt, óttaslegið óp, sem gerði mann- inum hennar svo illt við, að hann misti meðvitundina. Þeg- ar hann vaknaði aftur, voru gluggatjöldin dregin frá og dauf vetrarsól skein inn um gluggann. Konan hans kom til hans að rúminu og spurði hvernig honum liði. Þegar hann svaraði: „Miklu betur, góða mín“, þá rann fagnaðartár ofan eftir kinnunum á henni. Sama morgun, þegar læknirinn kom til að undirrita dán- arvottorð Campbells yfirhöfuðsmanns, þá mætti hann bros- andi konu. „Farið þér með þessi skjöl, læknir“, sagði hún. „Þeirra þarf ekki með.“ Læknirinn sagði yfirhöfuðsmann- inum síðar, að hann hefði fyrst haldið, að hún væri orðir, sturluð af sorg, „en hún brosti og leiddi mig að rúminu, þar sem þér láguð. Þegar ég sá yður, sá ég, að hér hafði skeð kraftaverk". Sjúklingurinn náði sér svo fljótt, að eftir tvo daga var hann kominn út á mótorhjóli. IV. Merkilegt ferðalag. Margir menn, sem ekki fylgja neinni sérst^kri trúar- stefnu, hafa orðið fyrir likri sálrænni reynslu og Campbell yfirhöfuðsmaður fékk af lífinu fyrir handan tjaldið og hafa borið vitni um yfirskilvitleg ævintýri sín í næsta heimi. Þrem dögum fyrir andlát sitt, lauk hinn kunni rithöf- undur John Oxenham við eina hina áhrifamestu frásögn,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.