Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Page 72

Morgunn - 01.06.1944, Page 72
68 M O R G U N N engum að minnast á slíka hluti við sig. Slíkir menn verða aldrei umbótamenn í mannlífinu og styðja ekki framþró- unina, vegna þess að þeir skilja ekki nauðsyn hennar. Slíkir menn eru á stöðugum flótta undan sannleikanum, ef hann er ekki gómsætur. Með þessari eigingjörnu sjálfs-varðveizlu sýnast þeir vera búnir að tryggja sig gegn þekkingunni á grimmdinni, þjáningunni og baráttunni í heiminum umhverfis þá, og hafa skapað sér einhvern imyndaðan heim, sem þeir hafa tekið sér bólfestu í, en eru þó ekki hamingjusamir. Já, ef maður gagnkynnist þeim sér maður, að þeir eru hamingju- snauðir og óánægðir í þessum ímyndaða heimi sínum, þar sem byrgt er fyrir alla glugga, sem vita út að erfiðleik- unum og baráttunni gegn hinu lága í lífinu. Hættan á andsetni (obsession) í transinum er vissu- lega hverfandi lítil, og ég efa sjálf, að hún sé nokkur til, ef maðurinn leggur annars stund á rétta breytni og rétta hugsun, að svo miklu leyti, sem hann ræður við. Með „and- setni“ á ég við þann möguleika, að illur eða óþroskaður andi nái varanlegu valdi yfir huga miðilsins meðan hann er í transi. Til er eitt hugarástand, sem vér verðum framar öllu öðru að vera á verði gegn, en það er sjálfelskan. Hún er, að mínu viti, langsamlega oftast undirrótin að erfiðleikunum, vonbrigðum og mistökum þeirra, sem leggja stund á þjálfun sáh’ænna hæfileika. Hún er líka undirrótin að flestum tegundum geðveik- innar. Ég hefi kynnzt mörgu geðveiku fólki vegna þess, að ég hefi fundið, að af einhverri þeirri ástæðu, sem ég þekki ekki, hefi ég góð áhrif á það. Þess vegna legg ég stund á að standa í sambandi við það. Jafnvel hjá kyrrlátum og blíðlyndum sjúklingum finnum vér undir yfirborðinu merki ósigrandi sjálfselsku. Hún duldist í djúpum sálar þeirra, unz sjúkdómur eða einhver önnur orsök leysti hana svo úr læðing, að þessir vesalings sjúklingar fá að lokum j
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.