Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Síða 91

Morgunn - 01.06.1944, Síða 91
MORGUNN 87 „Vörðubrol44 Sú forvitni er höfuðdyggð, sem knýr mennina til þess að lesa um og íhuga þau dýpri rök tilverunnar, sem ekki liggja á almannafæri og liggja fyrir utan vort daglega lif. Sú for- vitni hefir mjög orðið á vegi „Vörðubrota", sem Jónas Guðmundsson, fyrrv. alþm., tók saman eftir erlendum heimildum og kom út í Rvík á liðnum vetri. Bókin seldist óvenjulega ört og vakti mikið umtal, ekki sízt eftir að inn- rás Bandamanna í Norður-Frakkland 6. júní síðastl. lét spádóm þann rætast, er bókin flutti mörgum mánuðum áð - ur um stórtíðindi, er áttu að gerast einmitt á þeim tíma. „Vörðubrot" er merkileg bók, sem segir frá merkilegum staðreyndum um spádóma, sem erlendir fræðimenn hafa lesið úr hinum fræga Kheops-pýramída í Egyptalandi og Ritningunni. Forspáin er staðreynd, sem MORGUNN hef- ir oft og með mörgum dæmum sýnt fram á, og margir af spádómunum, sem „Vörðubrot“ greina frá, og komu fram, voru birtir almenningi löngu áður í bókum og tímaritum. Hér er ekki rúm til að rekja efni þessarar bókar, en MORGUNN vill eindregið hvetja menn til að lesa hana og íhuga vandlega. Menn munu ekki sjá eftir þeim lestri, og að honum loknum munu margir bíða þess með eftir- vænting, hvort spádómarnir, sem bókin flytur um fram- tíðina, muni rætast eins áþreifanlega og spádómarnir sum- ir, sem þegar eru komnir fram. Á þetta ekki sízt við um þá staðhæfing, að til stórtiðinda muni draga um styrjöld- ina 5. nóv. næstkomandi. Það sem sumum finnst hvað eftirtektarverðast við þessa bók, er sú merkilega staðreynd, að spádómum pýramídans og Ritningarinnar skuli bera nákvæmlega saman, þótt Pýramidinn vffcri byggður í Egyptalandi meira en tveim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.