Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Side 22

Morgunn - 01.06.1953, Side 22
16 M O R G U N N unum. Nýjungin í kenningum spíritista er þá, að mínum dómi, þetta, að þeir telja sig hafa lyft hulu trúarinnar frá þessu atriði trúarbragðanna og fært kenninguna um fram- haldslífið inn á svið raunverulegrar þekkingar, og þeir telja sér hafi tekizt, með hjálp þeirra manna, er gæddir eru þeirri sérgáfu, sem miðilsgáfa kallast, að hafa tal af fram- liðnum mönnum, að fræðast um hagi þeirra og njóta leið- sagnar þeirra um ýmsa hluti í jarðnesku lífi voru. Þeir telja sannað, svo að óyggjandi sé, að þeir, sem við þá hafa talað frá öðrum heimi, séu sömu persónurnar, sem lifað hafa áður hér á jörðu. Ef vér viðurkennum að þessi staðhæfing þeirra sé rétt, þá má segja, að þeir hafi með þessu tekið trúaratriði, sem raunar eins og svo margt annað í trúarbrögðunum var lítt skiljanlegt, vafið utan af því dularhjúpinn, og gert það að þætti almennrar líffræði, sem í þeirra augum er jafnnáttúrlegur og aðrir þættir líf- fræðinnar, þeir er fjalla um störf og eðli efnislíkamans. 1 fljótu bragði virðist undarlegt, að þessi skoðun skuli geta valdið hatramlegri mótspymu, en þó er það svo, að ein- mitt þessi nýjung spíritismans er það, sem mestri and- spyrnunni hefur valdið. Frá hverjum stafar mótþróinn? Svo má telja, að mótþróinn gegn fræðum þessum stafi einkum frá tveimur flokkum manna. Annars vegar er hið trúaða fólk, sem þykir trú sín vera með þessu svívirt og dregin niður á lægra svið, eða að þarna sé verið að skyggn- ast um þá hluti, sem manninum séu forboðnir, og því syndsamlegir. Hins vegar em svo efnishyggjumennimir, sem berjast gegn spíritismanum í nafni vísindanna, af því að þeir telja kenningar hans geti ekki samræmzt við hin kunnu lögmál náttúmnnar. Að því er mér virðist, geta menn verið trúaðir á marga vísu. Sumir menn eru trúaðir á æðri máttarvöld, guð og góðar vættir, án þess í raun réttri að binda sig við nokkrar trúarsetningar eða fyrirskrifaðar játningar. Guðdómurinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.