Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Page 76

Morgunn - 01.06.1953, Page 76
Guð og annað líf. Útvarpserindi eftir séra Pétur Magnússon. ★ Erindið, sem ég ætla nú að flytja, mun verða fremur lítill fengur fyrir þá af tilheyrendum mínum, sem eru trú- aðir menn. Tilefni þess var samtal, er ég átti fyrir nokkru við menntamann, sem tjáði mér, að hann væri mjög van- trúaður á tilveru Guðs og á tilveru annars lífs, og kvaðst ekki með neinu móti geta fallizt á þær sannanir þar að lútandi, sem trúaðir menn teldu vera fram komnar að svonefndum opinberunarleiðum. — Máli mínu er fyrst og fremst ætlað að eiga erindi til þeirra, sem eins stendur á um í trúarefnum og menntamanninn, sem ég átti talið við. Með erindinu vil ég gera tilraun til að sýna fram á, að á leiðum heimspekilegra hugleiðinga einum saman, er hægt að færa fram svo sterkar líkur fyrir tilveru Guðs og til- veru annars lífs, að nærri stappar sönnunum. — Erindið verður að mestu endurtekning á röksemdum, sem ég bar fram í fyrmefndu samtali, og er í heild stefnt gegn þeim sjónarmiðum, sem mest ber á í boðun þeirra, sem eru enn á valdi efnishyggjunnar. Fyrrnefndar rökræður hófust á því, að í tal bárust nokk- ur af hinum furðulegu fyrirbærum lífheimsins, og ég komst í því sambandi svo að orði, að óhugsandi væri annað en að öll hin hugvitsamlega og dásamlega starfsemi i ríki náttúrunnar væri leidd af máttugri vitsmunaveru. — Menntamaðurinn fyrmefndi kvaðst vilja trúa mér fyrir því, að hann liti á hugmyndina um einhvern Guð, sem stjómi tilvemnni, eins og hverja aðra vitleysu. Sannað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.