Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 74
68 MORGUNN gripið þá félaga mína, Jónas og Mr. Lovvel, er við komum þama í fyrsta skiftið. Ég hefi verið svo langorður um þetta af því ég veit að margir hafa leitað til þessa helgidóms í raunum sínum, þeg- ar allt annað hefir brugðizt, og ég get búizt við, að þá fýsi að heyra hvernig þarna er umhorfs, og hvernig starfsem- inni er háttað. Ég vil minna þá, sem leita hjálpar til Mrs. Parish á þá staðreynd, að hún er fátæk kona, sem ekki hefir neinar fastar tekjur, og tekur ekki á móti borgun fyrir það, sem hún gerir fyrir fólk, það er því nauðsynlegt að leggja inn- an í bréf 2 svarmerki, sem fást hér í pósthúsinu, og helzt umslag með utanáskrift sinni, þetta sparar henni fyrirhöfn og útgjöld. Margir setja innan í bréfið punds- eða hálfpundsseðil, ef þeir eiga hægt með. Hún lifir aðeins á því, sem þakklátt fólk sendir henni, bæði til lífsviðurværis og daglegra gjalda. Dásamlegar lœkningar. Þetta var nú frásögnin um heimsókn mína til Mrs. Parish, en ég var svo heppinn að sjá lækningaframkvæmdir hjá öðrum frægasta lækningamiðli heimsins, Mr. Harry Ed- wards, höfuðsmanni í brezka Indlandshernum. Rétt eftir að ég kom til London, sá ég auglýst í Psychic News að Mr. Edwards ætlaði að hafa lækningasýningu á vegum „Marlebone Spiritulist Association" í Victoria Hall, sunnudaginn 4. maí kl. 6 e. m. Aðgangur var ókeypis, svo ekki hægt að tryggja sér aðgöngumiða. Ég hugsaði mér nú gott til glóðarinnar að sjá fyrirbrigði, er ég ekki hafði séð áður, og fór á staðinn þegar klukkan var rúmlega 5, en þá brá mér heldur. Þarna stóðu í röðum mörg hundruð manns, miklu fleira fólk en húsrúm leyfði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.