Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 31
MORGUNN 25 en hún slær engu föstu um þessi efni og hún finnur vel, að samanborið við sannanir sálarrannsóknanna fyrir lífinu eftir dauðann, eru sannanirnar fyrir endurholdgunartrúnni næsta veikar. Það, sem helzt kemur höf. til að nálgast þá skoðun, að vér komum hingað til jarðarinnar aftur, er, þegar hún fer að spyrja sjálfa sig: nægir þetta eina líf okkur til að læra allt það, sem jörðin hefir að kenna okkur? Henni dylst ekki, að þótt við lifum hér á jörðu langa ævi, höfum næman skilning og opin augu fyrir hinni endalausu fjölbreytni jarðlífsins, þekkjum við minnst af því, þegar lífinu hér er lokið og við eigum að hverfa héðan. Henni dylst ekki, að þótt við kæmum hingað aftur og aftur og lifðum hvert jarðlífið af öðru, væri stöðugt nægilegt efni í nýja og nýja lífsreynslu. Nokkur dæmi nefnir höf, og er eitt þeirra á þessa leið: „--------einkenilega sögu man ég í sambandi við unga vinkonu mína, sem kom til mín dag nokkurn í bifreiðinni sinni. Við sátum saman úti í garðinum minum og drukkum te. Við vorum að tala saman um ofur hversdagsleg efni, þegar allt í einu varð sú breyting á henni fyrir augum mínum, að það var eins og mynd hennar fölnaði og hún yrði eins og skuggi af sjálfri sér. Hún var ljósklædd og þetta gerðist í glaða sólskini. Mjög undarleg tilfinning greip mig, og þegar ég leit á hana aftur, sá ég að furðuleg breyting hafði orðið á henni. Ég hafði fyrir augum mér, ekki konuna, sem komið hafði til mín, heldur rómverskan hermann. Augnabliksstund var konan horfin sjónum mínum, hún hafði setið í mjög lágum stól, en andspænis mér stóð þessi maður. Þá horfðum við hvor á aðra, og ég gerði einhverja af- sökun til þess að fá tækifæri til að ganga inn í húsið snöggv- ast til að jafna mig, því að þetta hafði komið mjög mikið við mig. Mér fannst eins og ég hefði verið hrifin út úr umhverfi mínu um stund og eitthvað langt aftur í aldir. Þegar ég kom út í garðinn aftur, sat vinkona mín róleg 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.