Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 31
MORGUNN 177 Ijórrta, að af honum verður bjart inni, jafnvel í dag. Svo samhent sem hefðuð þið eina sál genguð þið að störfum, °S Umhyggja hans fyrir heim- ^inu ykkar var svo frábær Sem hann hafði frábæra eig- inleika til. Um það vil ég ekki fjölyrða, því að myndina þr Sseti ég aldrei málað eins Of hún var, en hins vil ég minn- ast, að fagurlega galzt þí honum umhyggjuna og þc' hezt í hinu langa og erfiðr sjúkdómsstríði að lokum Umhyggja þín var honum ó ntetanleg, og þú vannst þa’ Verk, sem enginn annar hefð §etað fyrir hann gert. Fyri hnð, eins og allt annað, ser hú varst honum, standa vin- lr hans allirf í þakkarskuld lsieifur Jónsson Vlð þig. Að hjúkruninni i hina sjö erfiðu mánuði lögðu einnig aðrir hendur, sem miklar þakkir eiga, en þar skal nefnd unga stúlkan, sem unnið hefur hér á heimilinu um ^órg Jiðin ár. Henni reyndist Isleifur eins og faðir og ^Ur, en hún galt það með elskusemi, sem frábæra má ^e^ja, og hjúkrun hennar í sjúkdómserfiðleikunum var honum ómetanleg. En hann var heimilisfaðir víðar en hér í húsinu, því að fyrir þá fósturdótturina, sem eftir lifir tveggja, og dætur hennar, var hann svo, að enginn faðir hefði getað verið honum fremri að umhyggjusemi og ástúð. Hún og dæt- nr hennar voru honum svo hjartanlega kærar, að heim- Úið þeirra var eins og heimili hans, og hann umvafði það ^^ð kærleika, sem honum var svo ríkur í blóð borinn. ^eð þeim mæðgunum átti hann mikla gleði, en þær elsk- u®u hann bæði og virtu. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.