Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.12.1948, Blaðsíða 18
164 MORGUNN heima, og beri í sjálfum sér broteind af eðli höfundar síns. Þeir, sem hafa fært sönnur á framhaldslíf sitt í öðrum heimi, komu einnig til fundar við jarðneska menn, til þess að segja þeim, að til sé vegur fyrir hverja mannssál að þræða, svo að hún fái vaxið og þroskað guðseindina í sjálfri sér, vegurinn, sem meistarinn mikli hafi gengið á undan oss, að háleitasta og göfugasta takmark manns- ins sé að þræða þennan veg, veginn hans, veginn til vöggustöðvanna og átthaganna eilífu. Þeir hafa minnt á, að þeim mim meira, sem í þeim búi af sjálfselsku og sín- girni, þeim mun daufar logi Ijósið í sjálfum þeim, því að vegurinn til ljóssins sé vegur mannelskunnar og hins fórn- andi kærleika. Getum. vér hugsað oss, að sá maður, sem öðlazt hefur sannfæringarvissu um það, að látinn lifi, þekkinguna, sem einnig staðfestir að maðurinn sé guðseðli gæddur, leiti þrám sínum fullnægingar í fenjum siðspillingar og mann- skemmandi breytni, ef hann hefur sannfærzt um veruleik hinnar tæru lindar í eigin sál? Enginn þarf að vænta, að þó vér eignumst þessa þekkingu, að vér verðum sam- tímis að heilögum og hreinum mönnum. Leiðin til hinna sólroðnu tinda fullkomleikans er löng og erfið. En ef oss vaknar þrá til að sækja á brattann, þá sannfærumst vér einnig um máttinn, sem opinberast í veikleikanum, máttinn, sem þokar oss áfram fet fyrir fet, og gefur oss kraft til að rísa á fætur að nýju, þó að vér kunnum að hafa hras- að eða villzt af réttri leið. Sannleikurinn mun gera yður frjálsa. Sérhvað það, sem gerir mennina að sannari og betri mönnum, er sannleikur. Guð gefi málefni sannleik- ans sigur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.