Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Síða 23

Morgunn - 01.06.1973, Síða 23
FIMM ÆVINTÝRI 21 „/ hyldýpi kœrleikans“, sagði gamli maðurinn. „Já, — en hverjum er fært að kafa svo djúpt?“ spurði kóng- urinn. „Það verður þú sjálfur að gera, ef þú vilt eignast perluna. Því hver sem einu sinni eignast hana, fargar henni aldrei“, sagði gamli maðurinn; og gekk síðan leiðar sinnar. En kóngurinn, — já, ekki gat hann farið að kafa svona djúpt, „ég myndi fá að súpa á heldur óþægilega“, sagði hann. — Og svo mátti hann til að notast við ljótu perluna sína. — Nú setti Signý gamla upp gleraugun. „Já. — Það er alveg eins um andasambandið“, tautaði hún lágt fyrir munni sér. 7. Hallgrímsson þýddi 28/3 ’06. (Nafnlaust œvintýri) Nú skulu þér menn heyra, fyrir ykkar góðar tilgemingar, þat es vér köllum æfintýr. Eigi es þat míns, svá sem margra es, þeira es æfintýr rita, at þeir byrja svá fyrst of síns máls, at einu hverju sinni hafi sjá atburðr orðit, es getr um æfintýrit. Þat veit trúa mín, at sjá atburðr gerisk nú, es getr um þetta æfintýr. Sú es kona dróttning yfir hugum margra manna, es Heimska nefnisk, — ok svá es hón frjáls, at hón biðr menn vera úháða allri skynsemd. Heimska dróttning stóð úti fyri karldurum ok bauð til stufu þegnum sínum. Hón vas þann veg búin, at hón hafði kórónu mikla á höfði, — ok var svá glæst, sem á sól sæi. En eigi fell betr niðr umgorðin, en at undan sásk reikin, — ok allr vas búningr hennar fagrligr. Dróttning settisk í öndugi, en gestum sínum skipaði hón tveim et næsta sér, en öðrum útar frá, ok þó flestum á enn œðra bekk. Heimska dróttning lét upp skjóta skutlum fyri gesti sina, —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.