Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Qupperneq 46

Morgunn - 01.06.1973, Qupperneq 46
44 MORGUNN kostleg, og hún er góð kona. Ég vildi óska þess, að fólk fengi sem flest tækifæri til að hitta hana og hljóta hjálp hennar. Ég fór til annarrar konu, sem þegið hafði hjálp frú Reid, og hafði áður átt við ýmis konar kvilla að stríða en hafði, var mér sagt, fengið á þeim talsverða bót. — Ég fékk inflúensu 1968, og varð upp úr henni veik af astma, svo veik, að ég gat ekki stundað leikfimi eða sund, og fékk voðalega höfuðverki (migraine), sem mór var ómögulegt að fá nokkra bót á. Ég var meira að segja búin að fara til Bandaríkjanna til að reyna ofnæmisaðgerðir þar hjá þekktum lækni, en allt kom fyrir ekki, fékk meira að segja ofnæmi fyr- ir meðulunum. Þá var mér vísað á frú Reid, og hjá henni fékk ég þá hjálp, sem mér hefur verið mest gagn í. — Svo góð er ég orðin núna, að ég er farin að stunda sund þrisvar í viku, leikfimi tvisvar í viku og til höfuðverks finn ég ekki. — Aður en ég fékk þessa bót, var ég ekki manneskja til að drífa mig í neitt. Ég var að fást við að vinna, en það var meira af vilja en mætti. Nú er þetta allt öðruvisi. — Varstu vör við nokkuð, þegar hún hjálpaði þér? — Nei, ekkert svoleiðis, en ég varð miklu þróttmeiri á eftir. Hún leit á mig, og spurði, hvort ég hefði ekkert fengið á augað, eða hvort ég fyndi ekki til gleymsku? Ég játaði því. Ég hélt satt að segja, að það væri bara að þoma upp á mér heilinn. Það gelur komið fyrir fólk. En svo var nú víst ekki. Frúin nuddaði á mér taugahnútana, og það var auðvitað sárt. Þetta gerði lmn með laxerolíu. Hún sagði mér síðan að gera þetta tvisvar heima hjá mér, og það hefur allt hjálpað. Auð- vitað var ég stokkbólgin eftir allt saman, en það er nú litilræði hjá því sem var. Astminn er að gefa sig, og hún er biíin að ráðleggja mér að fá kalk með fosfór í til inntöku. — Það er auðvitað ekki nóg að leita að hjálpinni. Maður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.