19. júní


19. júní - 19.06.1978, Blaðsíða 40

19. júní - 19.06.1978, Blaðsíða 40
Jakki" '78 Guðrún Auðunsdóttir eru þó nær tveir þriðju hluti nemenda í skólanum. Hvernig er skipting þeirra milli deilda? Sigrún: Það er nokkuð áberandi kynskipting í vali milli deilda í MHÍ. Það eru deildir, sem eru eingöngu skipaðar kvenfólki, þ.e. textil og keramikdeildir og í kennaradeildinni eru fáir strákar. Frjálsu deildirnar eru miklu meira blandaðar, en þær hafa tilhneigingu til að innihalda fleiri karlmenn. Jónína: Mér finnst athyglisvert að stúlkurnar sækja inn á fleiri og fjölbreyttari svið listsköpunar en strákarnir. Guðrún: Sem börn i skóla lærð- um við að sauma og prjóna með- an strákarnir smíðuðu. Það er eðlilegt að vefjalist höfði sterkar til kvenna en karla þar sem við höfum fengist við garn og tuskur frá barnæsku. Sigrún: Ég held að það sé alltaf að aukast að stelpur sæki í hinar hefðbundnu karlagreinar, en aft- ur á móti fara strákarnir ekki í textil og keramik, ekki enn að minnsta kosti. En það er reyndar 38 sama sagan annars staðar í at- vinnulífinu. Ingunn: Á margan hátt er grundvöllurinn að viðhorfum okkar til listar og listiðnaðar iagður í bernsku. Drengir eru hvattir og lattir á annan hátt en stúlkur og öðlast yfirleitt meira sjálfstraust. I skóla sem MHÍ er það ríkjandi að strákarnir eru sjálfsöruggari en stelpur. Sú bylt- ing sem gera þarf í jafnréttismál- um kynjanna þarf að hefjast á breyttu uppeldi okkar eigin barna. Sigrún: Já, það þarf að byrja á byrjuninni, en það getur náttúr- lega verið dálítið erfitt fyrir nokkra foreldra að berjast gegn heilu þjóðfélagi með öllum sínum skólum, sjónvörpum og öðrum mötunarvélum. Svala: Hvað með hina árlegu úthlutun listamannalauna? Að dómi úthlutunarnefndar, sem auðvitað er eingöngu skipuð körlum, þá eru listamenn þjóðar- innar í ár 86% karlar og 14% konur. Eru konur ekki virkari í listum en þessar tölur sýna? Ingunn: Til að fullyrða um það þyrftum við að hafa tölur yfir hlutföllin á milli karla og kvenna í félögum myndlistarfólks eða lista yfir þá sem haldið hafa sýn- ingar á verkum sínum undanfar- in ár svo hægt væri að bera þær Ingunn Eydal „Sjónvarpsgláp" '76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.