19. júní


19. júní - 01.03.1993, Blaðsíða 22

19. júní - 01.03.1993, Blaðsíða 22
22 1. TBL.1993 Karlar sækjasl eftir kvennastörfum Þaö er kunn staöreynd aö atvinnu- ástand hér á landi hefur sjaldan veriö verra en um þessar mundir. Afleiðingar þessa eru margar og mismunandi, m.a. hafa þær áhrif á störf okkar hér á Skrif- stofu jafnréttismála. Hingaö hringja t.d. mun fleiri reiöir karlar en áður; karlar sem finnst á sér brotið þar sem þeir fá ekki vinnu - vegna þess aö þeir eru karlar. Ríkir ekki jafnrétti hér á landi? spyrja þeir og telja sig fullfæra um aö snyrta og pakka fiski. Þaö er betra en aö vera atvinnulaus, segja þeir. Þaö sama sagöi karlinn sem hringdi ogfékk ekki aö eigin sögn einu sinni möguleika á aö sækja um auglýst starf viö heim- ilisþjónustu. Allt er betra en aö vera at- vinnulaus, sagöi hann. Hingað hringdi kona sem hafði miklar áhyggjur af framgöngu ungra karlmanna á „hreingerningamarkaönum". Þeir koma og bjóöa í heilu „stykkin", gera þetta sem verktakar og ætla lítinn tíma á hvert. Aö hennar sögn taka atvinnu- rekendur boöinu fegins hendi og segja upp hreingerningarkonunum. Stundum er þeim boöiö aö vinna við þetta áfram en þá á verri kjörum - og þær þiggja þaö. Því allt er þetra en aö vera atvinnu- laus. Þaö skal tekiö fram aö viö á Skrif- Fyrir rúmu ári tóku áhugasamar kon- ur á Vestfjörðum til hendinni og skipu- lögöu eigin ráöstefnu um atvinnumál kvenna á Vestfjörðum. Þær drógu þann lærdóm af því sem þar kom fram aö þær yröu aö taka málin I eigin hendur og bretta upp ermarnar. Nú, rúmlega ári seinna, hafa þær auglýst eftir verk- efnisstjóra sem næstu tvö árin er ætl- aö vinna aö þróun og eflingu atvinnullfs kvenna á Vestfjöröum. Meginmarkmið verkefnisins er aö leita leiöa sem gera konum mögulegt að láta drauma sína og hugmyndir varöandi atvinnusköpun rætast og þær leggja áherslu á aö þær vilja búa áfram á Vestfjörðum. Vest- stofu jafnréttismála höfum ekkert kann- aö þetta mál enda var konan ekki aö leggja fram kæru - hún var bara að ræöa málin. Upphringingar sem þessar vekja nýjar spurningar um stööu kvenna á vinnumarkaönum, kynbundna verka- skiptingu, hvaö ræöur starfsvali kvenna og karla o.s.frv. Því miður er engin ástæöa til aö ætla aö heföbundnu kvennastörfin I frystihúsunum, I heimil- isþjónustunni og viö skúringarnar séu allt I einu oröin eftirsóttur eöa raunveru- legur valkostur karla - þvert á móti. En gamalt oröatiltæki segir eitthvaö á þá leið aö allt sé hey 1 harðindum. Jafnrétti fyrir karla líka í nafni jafnréttis kvenna og karla gera karlar kröfur til þessara starfa og þeir eru I fullum rétti. Atvinnurekendum er ekki heimilt aö mismuna fólki eftir kyn- feröi og þeim ber aö vinna aö því aö störf innan fyrirtækis þeirra eöa stofn- unar flokkist ekki I kvenna- eöa karla- störf. Allt frá setningu jafnréttislaga 1976 hafa mun fleiri konur en karlar óskað eftir úrskuröi Jafnréttisráös hvaö varöar stööuveitingar. í slíkum málum er oft- firskar konur vilja „spinna nýjan þátt I samstööu um byggö á Vestfjöröum". Styrkur úr „Jóhönnusjóönum", svokall- aöa, gerir þeim þetta mögulegt ásamt framlagi frá Byggðastofnun auk þess sem bæjaryfirvöld á ísafirði hafa heitiö þeim aðstööu. Öörum sveitarfélögum á Vestfjöröum ásamt verkalýðsfélögum hefur veriö skrifaö og þau beöin um framlag og er þess vænst aö viðbrögðin verði jákvæð. Þaö eru ekki einungis vestfirskar konur sem hugsa stórt og eru aö vinna aö eigin málum, þaö gera konur um allt land og viö á Skrifstofu jafnréttismála sendum þeim öllum bar- áttukveðjur. ast um aö ræða stöðu þar sem gerðar hafa veriö sérstakar kröfur um mennt- un og reynslu. Yfirleitt hefur menntun þeirra og reynsla ekki veriö metin „nægjanleg" af hálfu atvinnurekand- ans. Viö höfum ekki fengið kæru eöa ábendingu þar sem konu hefur veriö neitaö um hefðbundið karlastarf á þeirri forsendu einni aö hún væri kona. Nú vitum við ekki I hvaö miklum mæli kon- ur hafa sótt um slík störf eöa hvers konar viötökur þær hafa hlotið en eitt er víst að þær hafa ekki haft samband við okkur á Skrifstofu jafnréttismála - öskureiöar og gert kröfur I nafni jafnrétt- is. Atvinnulaus karl sem fær ekki vinnu viö hefðbundin kvennastörf á þeirri for- sendu einni aö hann er ekki kona verö- ur reiður og leitar réttar slns, m.a. hjá Skrifstofu jafnréttismála, hjá viökom- andi stéttarfélagi ogfærjafnvel greiðan aögang aö fjölmiölum. Hvaö segir þetta okkur? Eru dæmi sem þessi staðfesting á kenningum um stööu kvenna sem varavinnuafl á mark- aönum? Varaliö sem kalla má út þegar skortur er á vinnandi höndum og má reka heim þegar framboð „karlhanda" er orðiö meira en eftirspurn. Staöfesta þessi dæmi hefðbundnar skoöanir um karlinn sem aðalframfæranda og aö framlag kvenna sé aðeins aukatekjur sem megi nota til aö veita fjölskyldunni ýmiss konar munaö. Segja þessi dæmi okkur eitthvaö um árangur jafnréttisbar- áttunnar? Hvaöa áhrif getur langvarandi at- vinnuleysi haft á stööu kvenna og kröf- ur þeirra? Þaö er full ástæöa til aö velta spurn- ingum sem þessum fyrir sér. Stórhuga vestfirskar lconur

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.