19. júní


19. júní - 19.06.1996, Síða 55

19. júní - 19.06.1996, Síða 55
erótík eöa klám Annie Sprinkle um kynlíf á tuttugustu öldinni Svört og hvít nekt. Ljósmynd eftir Guglielmo Pliischow frá 1890. 1. Bindindi getur verið hættulegt heilsu þinni. Bindindi getur orsakað geigvænlegan kvíða, von- leysi, depurð, veikindi, ofbeldiskennd auk margra annarra eyðileggjandi þátta. Ef þér þykir kynlíf gott, hættu því þá ekki. Það er of dýrmæt gjöf. 2. Endurskilgreindu hugmyndir þínar um kynlíf. Vegna þess að við lifum á tímum AIDS er mikilvægt að finna nýjar leiðir til þess að vera náin og tjá kyn- langanir okkar og tilfinningar. Kynlíf snyst um orku, ekki um hvernig líkamar snertast. Einbeittu þér að orkunni. 3. Sættu þig við þá staðreynd að þú lifir Á TÍMUM AIDS. Hættu að kvart yfir því að kynlíf sé ekki eins og áður og að þú hatir smokka. Alger sátt við staðreyndina um AIDS losar þig undan oki hræðslu og vonleysis. Sjáðu fyrir þér örugga og fullnægjandi framtíð fyrir kynlíf þitt og kynlíf komandi kynslóða. 4. Láttu kynorkuna flæða. Ef þú hefur bælt kynhneigð þína vegna hræðslu við AIDS þarftu þess ekki lengur. Komdu þérí skilning um að AIDS er vírusi að kenna. Kynhneigð þín or- sakar ekki AIDS. Það eru trilljón, billjón, milljón leið- ir til að lifa kynlífi án þess að eiga það á hættu að fá AIDS eða smita einhvern annan. Njóttu þeirra leiða. 5. Elskastu með jörðinni og himninum. Jörðin okkar og himininn eru átakanlega menguð. Elskastu með þeim og þau munu elskast með þér. Sendu þeim af kynorku þinni. Þau elska hana. 6. Taktu þér tíma til að njóta kynlífsins. Ef þér finnst kynlíf gott - veittu þá þér og öðrum ást- ríka munaðarfulla kynferðsilega unun. LOSAÐU ÞIG VIÐ SJÓNVARPIÐ. 7. Dæmdu hvorki þig né aðra. Við erum öll á réttum stað og stund í kynlífsþroska okkar. Kynlíf eins og annað í lífinu gengur í gegnum ýmis breytingartímabil. Leyfðu öðrum að fara sínar leiðir. Leyfðu þér að fara þína leið. 8. Lærðu um andardrátt þinn. Kynferðisleg og fullnægjandi orka búa í andardrætt- inum. Öndunartækni gerir kynlífið kraftmeira og full- nægjandi. 9. Vertu meðvitandi um að þú getur valið hvernig þú tjáir þig kynferðislega: sjálfs-elskandi eða sjálfs-eyðandi. Margir loka á kynhneigð sína vegna þess að þeir hafa áttað sig á að þeir hafa afar sjálfseyðandi hvatir tengdar kynlífi. En þú hefur val, rétt eins og um það hvað þú borðar. Það er til rusl-kynlíf, heilbrigt -kynlíf og eöal-kynlíf. Reyndu að taka sjálfselskandi ákvarðanir. 10. Hugsaðu vel um líkama þinn. Borðaðu vel, stundaðu reglulega hreyfingu og dekraðu við líkamann með löngum böðum og óheyrilega dýrum snyrtivörum. 53 19 .jÚní RIT KVENRÉTTINDAFÉLAGS ISLANDS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.