Fréttablaðið - 10.12.2010, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 10.12.2010, Blaðsíða 66
42 10. desember 2010 FÖSTUDAGUR BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég er orðinn gamall! Það eina sem ég gerði í dag var að éta, sofa og liggja fyrir. Jæja, með smá ataki geturðu gert morgundaginn betri. Hvernig er hægt að bæta það sem er fullkomið? Ókei, allir verða að þegja núna í smástund! Ég þarf að segja pabba að nú þurfið þið öll að fara til læknisins, en hann mun ekki heyra í mér fyrir látunum. Hæ elskan, hvað segist? Ég hitti þig þar! LÁRÉTT 2. eigi, 6. tímaeining, 8. frostskemmd, 9. meðal, 11. tveir eins, 12. rabb, 14. sykurlögur, 16. í röð, 17. knæpa, 18. tál, 20. frá, 21. spil. LÓÐRÉTT 1. loga, 3. karlkyn, 4. sterkt lyktarefni, 5. angan, 7. heimilistæki, 10. leyfi, 13. rölt, 15. kirkjuleiðtogi, 16. verkur, 19. ónefndur. LAUSN LÁRÉTT: 2. ekki, 6. ár, 8. kal, 9. lyf, 11. mm, 12. skraf, 14. síróp, 16. tu, 17. krá, 18. agn, 20. af, 21. kani. LÓÐRÉTT: 1. báls, 3. kk, 4. kamfóra, 5. ilm, 7. ryksuga, 10. frí, 13. ark, 15. páfi, 16. tak, 19. nn. Almáttugur!! Meira að segja himnaríki hefur verið útvistað til Indverja! Jólasveinar koma til byggða um helgina. Svona opinberlega. ÓOPINBERLEGA eru þeir búnir að vera á stjái síðan einhvern tíma í nóvember til að sjá aðra og sýna sig, einkum þó börnum við ýmis tækifæri. Jólasveinar tilheyra aðvent- unni, jólaundirbúningnum og ballinu. Ekk- ert jólaball er með jólaböllum án þess að þar sé að minnsta kosti einn jólasveinn sem dansar með börnunum kringum jólatréð, syngur vitlausa texta, dettur á rassinn og gefur stundum sælgæti eða smágjöf. JÓLASVEINNINN kemur samt ekki á jólaballið af sjálfsdáðum. Hann þarf að dekstra og lokka til að láta sjá sig og kalla þarf á hann eins og hvern annan kött. Og þá dugar ekkert minna en að öll börnin á svæðinu öskri úr sér lungun. Og raddböndin. Stjórnendur jólaballsins hvetja börn, sem fyrri hluta jólaballsins hafa haldist í hendur og dansað prúð og stillt kringum einiberjarunninn, til að hefja upp viðkvæmar barns- raddirnar og garga eins hátt og þau mega aldrei nokkurs staðar og nokkurn tíma gera fyrr eða síðar á árinu. JÓLASVEINAR eru greini- lega heyrnardaufir. Það þarf yfirleitt að öskra á þá svona fjórum-fimm sinnum til að þeir láti sjá sig. Kannski standa þeir fyrir utan með desi- belamæla og neita að fara inn fyrr en hávað- inn er orðinn þeim sæmandi. Kannski er í samningum Jólasveinafélagsins og Ríkisins að þeir eigi heimtingu á ákveðnum hávaða í desembermánuði ár hvert. ÉG veit það ekki. Eins og gildir um svo margt annað þá er jólasveinum hvorki beint til mín né gegn mér. Ég er einfaldlega ekki í markhópnum og má þess vegna ekki vera með nein leiðindi út í þá. En ég man að þegar ég var lítil var mér nákvæmlega eins innanbrjóst og núna. Ég var hrædd við jóla- sveina, kveið fyrir hávaðanum og vildi helst fara heim af ballinu áður en þeir komu. ÞAÐ sem ég velti fyrir mér er því þetta: eru jólasveinar og hávaði óaðskiljanleg eind þar sem hvorugt þrífst án hins? Er allt þetta með bjúgun, hurðirnar, kertin og ketið bara yfirskyn fyrir geimverur sem lifa á desibel- um sem helst þarf að mynda með grönnum og viðkvæmum raddböndum? Eru hávær barnaóp ómissandi hluti af jólunum? ÉG er ekkert sannfærð um að það þurfi endilega að leggja jólaböll undir öskur. Ég held að börnum líði ekkert betur þó þau fái að öskra haftalítið nokkrum sinnum á ári. Og þrátt fyrir allt hef ég þá bjargföstu barnatrú að jólasveinar hafi ýmislegt annað fram að færa. Desibeladurgur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.