Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 17.01.1919, Blaðsíða 4

Íslendingur - 17.01.1919, Blaðsíða 4
3. tbl. ISLENDINOUR 14 Vjelskip til sölu Folio:-10. Motorkutter 36,27 tonn, með tvöfaldri danskri 50 hesta »Hein«-vjei, sem er aðeins ca. eins árs gömul, gallalaus og mjög lítið brúkuð. Skipið viðurkent gott í aiia staði og fyigja pví 2 herpinótarbátar af bestu gerð. Ennfremur herpinót fyrirtaksgóð; hvor- tveggja aðeins 2ja ára og mjög vel með farið. Verð alls kr. 54.000. — Tækifæriskaup nú. Væntanlegir kaupendur gefi sig fram nÚ þegar. Símnefni: Talsími 15. »Espholins". Gspholin Co., Akureyri. „Falla“blakkir til skipa, margar tegundir, góður hákarl, fínt og gott matarsalt, alt ótrúlega ódýrt eftir gæðum, er til sölu hjá Bjarna Einarssyni, skipasmið. Landshlutur. Peir sem ekki hafa greitt Iandshlut til lands- sjóðs fyrir árið 1918 eru hjermeð áminntir um að greiða hann þegar í stað til Dúa Benedikts- sonar. Akureyri ,5|, — 19. Bæjarfógeti Akureyrar. 9áll Cinarsson. Nýtt, vandað, íbúðaihús i Brekkugötu til sölu. Stærð 14 x 20. Stór lóð fylgir, öll girt. Friðjón Jenssoi). « • • • • •-• • • • • •-« •-#-•-•-• • • • Bœjai stjói n ai kosning Samkvæmt lögum 14. nóv. 1917 og nýstaðfest- um lögum um breytingu á þeim, á að kjósa nýja bæjarstjórn, er skipuð verður 11 bæjarfull- trúum. Kjörstjórn kaupstaðarins hefir ákveðið að kosning á þessum 11 bæjarfulltrúum skuli fara fram í samkomuhúsi bæjarins þ. 28 þ. m. og byrjar kjörfundurinn kl. 12 á hádegi. Listar yfir fulltrúaefni sendist formanni kjörstjórnarinnar, bæj- arfógeta, ekki síðar en sunnudaginn þ. 26 þ. m. kl. 12 á hádegi. (afnframt bæjarstjórnarkosning- unni fer fram kosning á 2 endurskoðendum bæj- arreikninganna, er endurskoði þá um þrjú ár frá og með árinu 1917 að telja. — Listar yfir þá sendist innan sama tíma. Bæjarfógcti Akureyrar 15. jan. 1919. íPáll Gnarsson. Skótau, kvenna og barna. Ullarflöjel, margir litir, Vinnu- fatatau, Karlmannavesti, Leirtau (bollapör, diskar, skálar). Te. Hárgreiður og Kambar, Saumnálar, Spil, o. m. fl. fæst í versluninni m Eyjafjörður. Jörð íil sölu. jörðin Hindisvík í Þverárhreppi í Húnavatns- sýslu er til sölu með öllum húsum og hlunnind- um á komandi vori. — Lysthafendur leiti upplýsinga og semji um kaup við Sigurð Jóhannesson prest á Tjörn í Húna- vatnssýslu, eða Gunnar Sigurðsson málaflutnings- mann í Reykjavík. — Ljereft, Flónel, Tvisttau-stúfa mikið úrval, selt með 10°|0 afslætti. Verslun H. Einarsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.