Íslendingur


Íslendingur - 05.03.1943, Blaðsíða 1

Íslendingur - 05.03.1943, Blaðsíða 1
XXIX . árg. | Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Pósthólf 118. Akureyri, 5. marz 1943. •1 9. tðlub. Dýrtíðarfrumvarpið. Frumvarp það lil laga um dýr- tíðarráðstafanir, sem ríkisstjórnin hefir lagt fyrir Alþingi, á litlum vinsældurn að fagna þar. Enginn þingflokkanna hefir heitið því stuðningi. Ýms stéttarfélög hafa mótmælt því og skorað á Alþingi að fella það. .Og manna á milli er talað um það af greinilegri andúð. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að hætt verði að greiða launþegum meira én 80 af hundraði í dýrtíðar- uppbót miðað við kauplagsvísitölu. Og jafnframt á að leggja sérstakan skatt, svonefndan viðreisr.arskatt á tekjur ársins 1942, ef skattskyldar tekjur fara fram úr' 6000 krónum. Pað á að vísu að endurgreiða skattinn eftir stríð, að fuliu af lægstu tekjunurn en af hærri tekj- um aðeins nokkurn hluta hans. Virðist með þessu hafa vakað fyrir ríkisstjórninni að taka sem mesta peninga »úr umferð* hjá almenn- ingi, þ. e. koina á skyldusparnaði, og er það að vísu skynsamlega ráðið. En þegar ekki er ætlast til að verðlag innlendra afurða lækki meira en um 10,%", þegar launþeg- ar fá aðeins SOJo af dýrtíðarupp- bótinni, er hér um að ræða mjög þungan bagga fyrir launastéttirnar í landinu. Pær hafa, eins og kunn- ugt er, ekki fengið launauppbót sína fyrri en nokkru eftir ið þær vörur hækkuðu í verði. er ollu hækkun vísitölunnar, og var því sanngjarnt, að vöruverðið lækkaði einriig á undan kaupinu. Auðvelt er það með t æmi að sýna, hversu kauplækkunin er mörgum sinnum meiri en lækkun þeirra afurða, er launþeginn þarf að kaupa. Launamaður. sem hefir í grunnlaun 300 krónur á mánuði fær eftir núgildandi vísitölu kr. 786 á mánuði en mundi aðeins fá 630 kr., ef greidd væru 80% af upp- bótinni samkvæmt vísitölu. Munar það 156 krónum á rnánuði, Gera má og ráð fyrir, að sami maðurinn kaupi mjólk og mjólkurvörur, kjöt, fisk og grænmeti fyrir 260 kr. á mánuði og iækkaði sá útgjalda- liður hans þá um 26 krónur. Raunveruleg tekjulækkun hans yrði því kr. 130 á mánuði, eða 1560 kr. á ári, og munar láglaunamenn áreiðaniega um minna. Jafnframt því, sem launin á að lækka stórkostiega, sem hér hefir verið bent á, verða tekjur manna s.l. ár skattlagðar sérstaklega, ef þær nema 6000 krónum eða meira. Virðisr með þessu að því stefnt, að enginn geti eignast neitt, — að ríkissjóður sæki hverja krónu, sem atgangs kynni að verða frá dagleg' um þörfum, niður í vasa borgar- ans. Láglaunamenn hafa búið við krappan kost þessi síðustu dýrtfð arár, og farið varhluta af peninga- flóðinu. Flestir munu þeir standa í sömu sporum efnalega og þeir gerðu fyrir stríð. En samtfmis því, sem úfsvör þeirra munu stör- hækka, er þeiin fyrirhuguð stór- felld launalækkun og enn frekari álögur á tekjur þeirra s. 1. ár en i skaftalögin gera ráð fyrir Frumvarp það, sem hér hefir verið hugleilt, er ekki líklegt til að komast gegnum Alþingi, neina að á því verði gerðar verulegar breyt- ingar, en það mun nú vera til at- hugunar í nefnd. Hagyrðingar og skálfl. Allt tekur breytingum í tilverunn- sr ríki, — orðin ekki siður ea ann- að, bæði að mynd og að merkingu, íslenzkt mál mun á umliðnum tím- um hafa tekið minni breytingum en flestar aðrar tungur, og víst þykir ýmsum það vel farið, af því að mál vort náði snemma allmikilfl fullkomnun, og breytingar eru eigi ætíð til bóta. Faö er aöeins eitt orð, — orðið ha°yrðingur, sem 6g vil gera hér aö umtalsefni. Ekki er mér kunn- ugt, hve gamalt þaö er f málinu, og útliti eða mynd hefir það ekki enn breytt. Þetta er veglegt orð og vel myndað, og vildi ég að það héldi sem lengst markaðri afstöðu f málinu. En það er merking þessa orðs, sem mér sýnist hafa veriö svipt nokkuð til á síðustu tímom. — Orð- ið hiytur eiga að merkja: orðhagan mann, og einkum (eða eingöngu) í ljóði, enda þýðir Sigfús Blöndal það í orðabók sinni: »Rimkunstner,------ som laver flydende Ver*c, og hag- orður, sem er samstætt lýsingarörð, þýðir hann; »digterisk begavet, som bar en poetisk Aare*. Ég hefi stundum orðið þess var í seinni tfð, baeði í útvarpi og blöð- um, að merking þessa orðs er að nálgast niðrandi merkingu, svo aö litlu munar frá merkingunni í órð- inu leirskáld. Heflr mér lfkaö sú merking orðsins meinilla, þvf að ég fleft litiö svo á, að flagyrðingarair hafi lengi verið ein mesta prýði og menningarvottur íslenzkrar þjóðar. Nú rifjast þetta enn upp fyrir mér, þegar ég le* ritdóm eftir J. Fr. í 8. tbl. »Dags« þ. á. um ný- komna Ijóðabók. Éar er téðú orði tvívegis beitt á þessa leið: ^Éó eru smekkleysurnar og hagyrðingsbrag- urinn stórurn verri«, og sfðar segir, að höfundur bókarinnar megi ekki fylla lengi flokk bögubósanna »sök- um hroðvirkni, kæruleysis og hag- yrðingslegrar'' léttúðar í sambúðinni við hina torveldu íþrótt orðsins*. Éað er augljóst af anda og hljóð- an þeisara orða, að sú hugreifá sveit, sem hagyrðingar hefir veriö kölluð, rfs ekki hátt í augum þessa ritdómara. — Skyldi svið hennar þó ekki vera sá jaiðvegur, sem skáld- in hafa vaxið upp úr. Hér verður þess vel að gæta, að »fyrr er gilt en valið*, og »fyrr er hagyrðingur en höfuðskáld«, sem hvorttvegggja eru gömul sannmæli. Hugtökin skáld og hagyrðingur eru engar andstœður, heldur eru hvorir um sig verkamenn í sama vlngarði, þótt skáldin séu, ef til vill, af æðri náttúru, og verkaskipting hljóti aö s'jálfsögðn að eiga sér stað í þessum víngarði eftir hneigðúm óg hæini. Éað hefir löngum orkað tvímælis, hvort einstakir ljóöasmiðir skyldu kaltast skáld eða hagyrðingar, og cr það voulegt. Hefir þar oft á öðru strandað en hæfileikabresti, er hagyrðingurinn hefir ekki náð þeirri viðurkenningu að vera kallaður skáld. — Stundum hefir það ekki orðið fyrr en aö honum dauðum, eða eítir aldir. — Og það eru víst dasmi til þess, að »hagyrðingur« hafi gert þess góða grein í einni vísu, sem »skáldi« heíir ekki tekizt einsvel, auk heldur betur, f heilu kvæði, — Sannleikurinn er víst sá, að hugtök þessi grípa mjóg hvort inn í annaö, — hvert gott Jjóðskáld hlýtur fyrst og fremst að vera hagyrðingur, og — hver góður hagyrðingur hlýtur meira að segja að hafa allmikið til brunns að bera af einkennum skálds- ins, fyrst og fremst málsmeöferö og formskunnáttu, »Kaun ek ytkja*, sagði Hallfreð- ur við Ólaf konung Tryggvason, þegar konungur spurði hann hvort hann væri skáldið. Og iengst af var það svo, að þeir þóttu bezt skáld, sem bezt voru að sér í skáld- skaparmáli og kunnu bezt tök á bragarháttum og kveðandi. — f*eg- ar Snorri Sturluson hefir kveðiö hundrað ermdi í Háttatali, hvert Skákpingi Norðlendinga verður slitið raeð kafíi samdrykkju í Verzlunarmannahúsinu kl. 8 í kvöld Verða þá afhent verðlaun og síðan fer fram hraðskákakeppni milli þátt- takenda í skákþinginu. Érenn verð- laun veröa veitt. NÝJA-BIÓ Föstudag kl. 6 og 9: Ætintýri á fjöllum Laugardag kl. 6 og 9: Ríkir og fátækir Sunnudag kl. 3: Æfintýri á fjöllum Kl. 5: Ríkir óg fátækir Kl. 9: Æfintjri á fjöllum i. o. o. f. ; 124358V2 *í Letri breytt með frábrugðinni háttasetningu og stílbrigðum, — kemst hann svo að orði; Glöggva grein hef ek gjört til bragar; svá ér tírætt hundrað talit; hróðra örverðr skala maðr heitinn vera, ef svá fær alla háttu ort. Hér er sagt: að sá, er geti ort svo alla (þessa undanförnu) hætti, sé verður loís, — Og þarna var lengst fyrirmynd íslenzkra skálda um form og bragarhætti, enda er Háttatal vísindalegasta bragfræðin, sem”vér eigum enn. En nú er öldin önnur og allur skoöunarháttur, — Nú virðast flestir þeirra, sem ha^st kveðjn sér hljóðs, og skáld eru katlaðir, vita kynlega lítið um bragfræði og kveðandi. Ræð ég það af því, að þeir yrkja flestir með röngum áherzlum meir* og minua og rugla allavega saman réttum (trokkeisk) og öfugum (jam- bisk) háttum, jafnvel f sama erindi. Sllkt virðist ekki lengur fundið ljóðmælum til foráttu. En «þeir þykja nú bezt skáld, sem það segj- ast sjáifir vera, og tekst að finna og koma fram raeð fáránlegastar hugmyndir, sem þeir menn eiga svo að œeta, er ennþá minna vita, trúa því í blindni, sem þeir hafa hvorki tíma eða skilning til að íhuga, vegna viðsjállar tízku og vitlausra lifnaðarhátta. — K V. Leiðrétting. Nafn eins farþeg- ans, er fórst með v. s.’ Formóði, vantaði í nafnalistann í síðasta blaði Var það nafn Máljriðar Jónsdóttur BUdudal, Laiðréttist ^etta flér raeð, r

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.