Íslendingur


Íslendingur - 05.03.1943, Blaðsíða 3

Íslendingur - 05.03.1943, Blaðsíða 3
ÍSLKHÐiNGUK lli lauk uru siðustu helgi. Úrslit urðu þessi: I. flokkur Á. Jón Úorsteinsson 4'/» vinning Jóhann Snorrason 4 — Margeir Steingrítnsson 3 — Júlíus Bogason ‘21/* ~ Hallgr. Benediktsson IV2 — Unnsteinn Stefánsson 0 — I, ílokkur B, Guðmundur Eiðsson 4 — Ilalldór Ólafsson 3 — Guömundur Jónsson 2V2 — Jónas Stefánsson 2 — Steinþór Helgason 2 — Stefán Sveinsson Ú/a — II. flokkur. Haraldur Bogason 3 — Albert Sigurðsson 2'/s — Sverrir Áskelsson 21/2 ~ Ragnar Emilsson 2 — Magnús Stefánsson 0 — Varð Jón ÚorsteÍDSSon Skákmeist- ari Norðlendinga að þessu sinni. Vikublaðið Dagur átti 25 ára afmæli 12. í. m. í tilefni af því kom út myndarlegt afmælisblað, 38 bls. að stærð í sama broti og 1. tölublað Dags 1918. Flytur blaðið j'msar greinar eftir núverandt og iyrrverandi ritstjóra þess, kvæði eftir bræðurna Guðmund og Jóhann Ftímann og ýmsan fróð- leik úr sögu bæjarins ásamt göml- um og nýjum myndum. Farið varlega rneð olíuna. í Vetur hafa allmörg brunaslys oröið, er stafað hafa af ineðferð steinolíu, — síðast eitt hér A Akur- eyri nVlega. Hefir olía sú, sem nú er á markaðnum, reynst óvenju eld* fim og virðist stórhættuleg að nota hana til uppkveikju eða liella henni á lampa eða gasvélar, sem Ijós logar á. Verður fólk því að gæta ítrustu varfærni um meðferð hennar. FjársOfnun Bólasetning geyn barnaveiki JORÐ 5. hefti III árgangs er nýlega kom- in út. Kennir þar margra grasa sem að undanförnu. Meöal greina í heftinu má nefna: Kirkjan þarf að eignast kastaia, eftir ritstjórann, Villtir á Arnarvatnsheiði e. Friörik Á, Brekkan, Brúin yfir Vestari Jök- ulsá e, Vilhj, Briem. Að eiga og missa e. Kristmann Guðmundsson og Vetraríþróttir e Guðmund frá Miðdal. Kvæði er þar eftir Pál V. G, Kolka 0. m. m. fl. Athygli foreldra skal vakin á auglýsingu um bólusetningu gegn barnaveiki, sem birt er hér i blaðinu DBEKKIB VALA8H til fólksins á Bíldudal, er missti fyr- irvinnu sína, er v, s. Úormóður fórst: I. H. 100 kr. J.Ó.P. 20 kr. Gttmul kona 5 kr. K. Á 100 kr. Jón Þor- valdsson 50 kr. M. N. 15 kr, N. N. 20 kr. Ó. B. 50 BSA 150 kr, Kr. Halldórsson 50 kr. S, J. 20 kr, N.N. 100 kr. ABC 100 N.N. 50. kr, J. J. 25 kr. Karl Friðriksson 250 kr, S.R. 200 kr. G. T. 250 kr. E.F, 100 kr, S. P. 10 kr. N. N. 15 kr. B. S. 10 kr. N. N. 10 kr. N, N. 50 kr. Stefán Guðjónsson 15 kr, I*. S. 40 K, S, & J. K 200 G. R. Magnússon 2(5 kr. Jóhs. lónasson 20 kr. B Lax- dal 50 kr. N. N. 10 kr, N, N. 10 V S 100 kr M J 25 Nýja blikk- smiðjan 200 kr. G A 20 kr. Sig. Haraldsson 20 kr. Árni Sigurðsson 50 kr. J M J 10 kr. I Erlendsson 10. kr. P Bjarnason 10 kr, A M 25 Samúel Kristbjarnarson 50 kr. N N 50 kr, B Halldórsson 15 kr- O S 50 kr. F Eyfeld 50 kr. H Stef. 10 kr. Snæbj. Forleifss. 20 kr. Ó S 25 kr. Jóh, Jónsson 10 kr. f* Stefánsson 50 kr, Jóhannes Hall- dórsson 50 kr, J Úorkelsson 100 kr. Hallur Helgason 100 kr. Björn Halldórsson 50 kr. Sigfús Baldvins- son 100 kr. Alfreð Fórarinssor. 50 kr, Sv. J 50 kr. Forgrimur 1*01- steinsson og kona 50 kr. Grímur Sigurðsson og kona 50 kr. Gamall sjóraaður 50 kr. Guðm. Frí- mann 50 kr. N N 100 kr. Gunnl Tr, |ónssou 200 ki. Jón E Sigurðs- son 200 kr. O C Thorarensen 200 kr. G G 10 kr. Ólafur Jónsson 25 Sv Fórðarson 100 kr. V Jónsson 10 kr. Jón Benediktsson 50 kr. P Jónsson 15 kr, S O 25 kr. G Sv. 10 kr. F J 10 kr. Síldarverksmiðj- an Dagverðareyri li. f. 350 kr. J J Indbjör 50 kr. Jónas Jónasson 20 kr. Eyþór Thorarensen 25 kr. K H Ben 25 kr. H Sg 25 kr, Mar- grét Antonsdóttir 50 kr. G Hall- grímsson 50 kr. Páll Sigurgeirsson 100 kr. María Pétursdóttir 20 kr. Sv G 25 kr. Ó Th. 100 kr. T B 100 kr. F J 10 kr. B S 10 kr B G 10 kr. Guðm. Árnason og kona 25 kr. Á M J 50 kr, Árni Guðmundsson og kona 50 kr. J G & S G 50 kr. Axel Kristjáns- son h. f. 200 kr. Friðrik Sigurðs- son og kona 20 kr. G H 15 kr. N N 30 kr. Jens Eyjólfsson 25 kr. ísfirzk stúlka 10 kr. torbjörg Jó- hannesdóttir 20 kr, Fjölskyldan Lögmannshlíð Akureyri 200 kr. Arnþór Forsteinsson og kona 50 kr St St 100 kr. Júlíus Jónsson 20 kr S J 20 kr, MÓI 15 kr, Maggi og Viggó Hamarstíg 50 kr. Samtals kr. 6290 Söfnunin til fólksins á Bíldudal heldur áfram, Tekið er m.a. á móti iramlögum í verzl. Jóns Antonssonar Aðalstræti 12, Vöruhúsi Akureyrar, Bókaverzlun Gunnl. Tr, Jónssonar, Verzl. Baldurshaga og hjá ritstj. blaðsins. f’eir, sem vilja leggja fram einhvern skerf til söfnunarinn- ar, ættu að koma honum á framfæri sem fyrst. LAUKUR fæst 1 Verzl. BRYN/U Aðalstr. 2. fer fram í Barnaskóla Akureyrar mánudaginn 8. marz n. k. á börnum 4, 5 og 6 ára og þriðjudaginn 9. marz á börnum 1. 2 og 3 ára, báða dagana kl. 1 e. h. Eigi þarf að greiða fyrir börn, sem áður hafa komið til bólusetningar, H é r a ð s Iæ k n / r i n n% Bollur! Bollur! Opnum kl. 7 á bolludaginn. Höfum margar tegundir af bollum. BRAUSBÚÐIN Strandgötu 13 DREKKIÐ Valash Skófatnaður, nýjar tegundir, mikið úrval. VerzK „MÁ N 1 N N4Í Saunianámskeið hefst 10. þ. m. Upplýsing. ar í IJafnarstraeti 107 B, Elín /ónsdóttir. Njkomlð 1 Yerzlnnina Aknrejri Nýtfzku flauel í útikjóla, rósótt silkiléreft, lakaléreft, fínir miö- dags- og kaffidúkar úr blúndu efni. Nýtt! Glerbelti, blóm, festar, armbönd og fleira, Nýjar vörar til viöbótar með hverri skipsferð. Akureyri 5 marz 1943. Va/gerður og Halldóra ' Vigtúsdætur. Handsápur í miklu úrvali. X AkucegmrApiiJí O. C. THORARENSEN HAFNARSTRATI 104 SIMÍ 32 80 ára varð Sigurður Jónatans- son Aðalstræti 74 s. I. mánudag. Frátt fyrir hinn háa aldur gengur haun enn daglega til vinnu. Leiórétting. í auglýsingu um flutning brauðbúðar Kaupfélags Ey- firðinga í sfðasta blaði var prentvilla, Stendur þar, að hún flytji í »ný húsa- kynni í nœstu hæð«, en á að vera neðstu hæð. Leiðréttist þetta hér með. Skemmti og træðslukvöld heldur Ferðafélag Akureyrar í Skjaldborg n, k. miðvikudag (ösku- dag). Vanskil á blaðinu í bæinn til* kynnist fljótt Kápa og jakki á unglingsstúlku til sölu í Brekkugötu 12. Arnibandsúr Skilist gegn fundarlaunum til Eðyaids E, Möller Akureyri. KAUPUM DAGLEGA meðalaglös, hálfflöskur, pelaliöskur, smyrslaglös, tableltuglös, pilluglös og bökunardropaglös. — Akureyrar Apótek. Sími 32. Samkoma á Sjónarhæð, sunnu- daginn kl. 5. Allir velkomnir. Zioíi: Næstkomandi sunnudag kl. 8.30 e. h. almenn samkoma, all- ir velkomnir. Auglýsingum sem koma eiga í blað* inu, skal skilað fyrir kl. 4 á fimmtudag. Auglýs- ingum, sem síðar berast, er e'.cki unnt að ábyrgjast rúm. Minningarathöfn fór fram í Rvfk í dag vegna hinna miklu sjó- slysa á dögunum, og var athöfninni útvarpað, ' Skrifstofur, búðir og skólar hér f bænum var lokaö frá kl. 1 — 4 í sama cilefni. NÆTURVÖRÐUR er I Akureyra*. Apóteki þessa vilru. (Frá a. k. mánwL «r nsiturvöréur 1 Stjörnu ApótaJd).

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.